UK1 Akureyri fór fram á þriðjudagskvöldið, 11. apríl í aðstöðu Píludeildar Þórs á Akureyri. 19 keppendur kepptust um 2 laus sæti í Úrvalsdeild Stöð 2 Sport sem fer fram í haust á Bullseye.
Það voru þeir Pétur Rúðrik Guðmundsson og Guðmundur Valur Sigurðsson, báðir úr Pílufélagi Grindavíkur, sem tryggðu sér farseðilinn í Úrvalsdeildina í fyrstu undankeppninni fyrir Úrvalsdeildina 2023 þetta vorið. Pétur og Guðmundur Valur mættust síðan í úrslitaleik þar sem Pétur hafði á endanum betur.
Næsta undankeppni verður í haldin í Grindavík þann 20. apríl nk, á sumardaginn fyrsta. Nánari upplýsingar og skráning í UK2 Grindavík hér.
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar RVK árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Það kom ábending um að hafa ekki Dartung á sömu helgum og Floridana mótaröðin og…
Það hefur verið mikil gróska í unglingastarfi hjá aðildarfélögum ÍPS og vöxtur undanfarinna ára er…
Úrslitin í RIG réðust á laugardinn 25. janúar þar sem Hörður Guðjónsson og Sigurður Helgi…