UK1 Akureyri fór fram á þriðjudagskvöldið, 11. apríl í aðstöðu Píludeildar Þórs á Akureyri. 19 keppendur kepptust um 2 laus sæti í Úrvalsdeild Stöð 2 Sport sem fer fram í haust á Bullseye.
Það voru þeir Pétur Rúðrik Guðmundsson og Guðmundur Valur Sigurðsson, báðir úr Pílufélagi Grindavíkur, sem tryggðu sér farseðilinn í Úrvalsdeildina í fyrstu undankeppninni fyrir Úrvalsdeildina 2023 þetta vorið. Pétur og Guðmundur Valur mættust síðan í úrslitaleik þar sem Pétur hafði á endanum betur.
Næsta undankeppni verður í haldin í Grindavík þann 20. apríl nk, á sumardaginn fyrsta. Nánari upplýsingar og skráning í UK2 Grindavík hér.
Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…
Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…
Við minnum ykkur á að keppt er bæði í PFR og Bullseye. Deildir sem eru…
ÍPS byrjar aftur með kvennadeildir í Floridana mótaröðinni. Á nýju ári ákváðum við að byrja…