Fréttir

Pétur Rúðrik og Guðmundur Valur komnir með farseðilinn í Úrvalsdeildina

UK1 Akureyri fór fram á þriðjudagskvöldið, 11. apríl í aðstöðu Píludeildar Þórs á Akureyri. 19 keppendur kepptust um 2 laus sæti í Úrvalsdeild Stöð 2 Sport sem fer fram í haust á Bullseye.

Það voru þeir Pétur Rúðrik Guðmundsson og Guðmundur Valur Sigurðsson, báðir úr Pílufélagi Grindavíkur, sem tryggðu sér farseðilinn í Úrvalsdeildina í fyrstu undankeppninni fyrir Úrvalsdeildina 2023 þetta vorið. Pétur og Guðmundur Valur mættust síðan í úrslitaleik þar sem Pétur hafði á endanum betur.

Næsta undankeppni verður í haldin í Grindavík þann 20. apríl nk, á sumardaginn fyrsta. Nánari upplýsingar og skráning í UK2 Grindavík hér.

AddThis Website Tools
Helgi Pjetur

Recent Posts

Íslandsmót félagsliða

Íslandsmót félagsliða verður haldið á Bullseye helgina 30-31. ágúst. Tölvupóstur hefur verið sendur á öll…

2 days ago

WDF Masters – Boðsmiðar

Eftirtaldir aðilar munu fá útvegaða boðsmiða fyrir hönd ÍPS á WDF Masters sem haldið verður…

5 days ago

Íslandsmótið í Cricket 2025 – Úrslit

Íslandsmótið í Cricket var spilað nú um helgina í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur að Tangarhöfða 2…

1 week ago

Íslandsmótið í Cricket – Lokun á skráningu

Okkur í hefur borist ábendingu um að það gleymdist að setja inn upplýsingar varðandi hvenar…

2 weeks ago

Íslandsmót í Cricket – tvímenningur – Ný tímasetning

Stjórn ÍPS hefur ákveðið að breyta tímasetningu á tvímenningum í íslandsmótinu í Cricket sökum fárra…

2 weeks ago

Áminning vegna skráningar á Íslm. í Cricket

Stjórn ÍPS vill minna á skráningu á Íslandsmótið í Cricket sem verður haldið í aðstöðu…

2 weeks ago