Fréttir

Pétur Rúðrik og Guðmundur Valur komnir með farseðilinn í Úrvalsdeildina

UK1 Akureyri fór fram á þriðjudagskvöldið, 11. apríl í aðstöðu Píludeildar Þórs á Akureyri. 19 keppendur kepptust um 2 laus sæti í Úrvalsdeild Stöð 2 Sport sem fer fram í haust á Bullseye.

Það voru þeir Pétur Rúðrik Guðmundsson og Guðmundur Valur Sigurðsson, báðir úr Pílufélagi Grindavíkur, sem tryggðu sér farseðilinn í Úrvalsdeildina í fyrstu undankeppninni fyrir Úrvalsdeildina 2023 þetta vorið. Pétur og Guðmundur Valur mættust síðan í úrslitaleik þar sem Pétur hafði á endanum betur.

Næsta undankeppni verður í haldin í Grindavík þann 20. apríl nk, á sumardaginn fyrsta. Nánari upplýsingar og skráning í UK2 Grindavík hér.

Helgi Pjetur

Recent Posts

U18 á WDF Europe Cup Youth í Riga – Lettlandi

U18 landsliðhópurinn lagði land undir fót í morgun og eru nú stödd í Riga, Lettlandi,…

1 week ago

Ísland með besta árangur á Norðurlandamóti WDF síðan 1994

Norðurlandamót WDF (WDF Nordic Cup 2024) fór fram á Bullseye Reykjavík dagana 23.-25. maí 2024.…

1 month ago

Sigurvegarar Íslandsmót Ungmenna 2024

Íslandsmeistarmót Ungmenna fór fram í dag, laugardaginn 11.maí, í aðstöðu PFR. Þrjátíu og þrír þátttakendur,…

2 months ago

Úrvalsdeild 2024 – 16 kastarar, 7 sæti ennþá í boði. Svona tryggir þú þér þátttökurétt

Úrvalsdeildin verður aftur á dagskrá í haust, en í þetta sinn keppa 16 pílukastarar í…

2 months ago