Fréttir

Pétur Rúðrik og Guðmundur Valur komnir með farseðilinn í Úrvalsdeildina

UK1 Akureyri fór fram á þriðjudagskvöldið, 11. apríl í aðstöðu Píludeildar Þórs á Akureyri. 19 keppendur kepptust um 2 laus sæti í Úrvalsdeild Stöð 2 Sport sem fer fram í haust á Bullseye.

Það voru þeir Pétur Rúðrik Guðmundsson og Guðmundur Valur Sigurðsson, báðir úr Pílufélagi Grindavíkur, sem tryggðu sér farseðilinn í Úrvalsdeildina í fyrstu undankeppninni fyrir Úrvalsdeildina 2023 þetta vorið. Pétur og Guðmundur Valur mættust síðan í úrslitaleik þar sem Pétur hafði á endanum betur.

Næsta undankeppni verður í haldin í Grindavík þann 20. apríl nk, á sumardaginn fyrsta. Nánari upplýsingar og skráning í UK2 Grindavík hér.

Helgi Pjetur

Recent Posts

Floridana deildin 2025 – 1. umferð – Úrslit

Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…

1 day ago

Íslandsmót unglinga – U23 – U18 – U14

Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…

7 days ago

Floridana deildin NA – 1. umferð 2025 – Áætluð deildaskipting

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…

2 weeks ago

Úrtakshópur landsliðs 2025 Suður-Kórea

Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…

2 weeks ago

Floridana 1. umferð 2025

Við minnum ykkur á að keppt er bæði í PFR og Bullseye. Deildir sem eru…

3 weeks ago

Floridana kvennadeildir (RVK og NA-deild)

ÍPS byrjar aftur með kvennadeildir í Floridana mótaröðinni. Á nýju ári ákváðum við að byrja…

3 weeks ago