Kæru félagsmenn.
Hér má fylgjast með streymi af Píluþingi ÍPS fyrir árið 2026.
Fulltrúar aðildarfélaga munu mæta fyrir hönd sinna félagsmanna sem haldinn er á félagsheimilinu Hamar á Akureyri.
Þeir fulltrúar sem ekki komast er boðið að taka þátt í í gegnum fjarfund, en búið er að senda tengil á hann til aðildarfélaga.
Þingið byrjar kl 15:00 laugardaginn 10. Janúar 2026.
Streymið er í boði
Sunnudagur 18. janúar 2026 Gulldeild kvenna RVK 1. Sæti - Steinunn Dagný Ingvarsdóttir2. Sæti -…
Laugardagur 17. janúar 2026 Kristaldeild 1. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti…
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun útsending sunnudaginn 18. janúar á Bullseye ekki fara fram.Hægt verður að…
Búið er að raða í riðla fyrir 1. umferð Floridana sem verður haldin á Bullseye,…