Fréttir

RIG 2023 – Riðlar

Búið er að draga í riðla fyrir Reykjavík International Games sem hefst á föstudagskvöldið með undanriðlum. Undanriðlarnir fara fram bæði í Pílusetrinu Tangarhöfða 2, Reykjavík (PFR) og í Píluklúbbnum, Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði (PFH).

Spilafyrirkomulag

Nánari upplýsingar og spilafyrirkomulag má nálgast í PDF skjali hér að neðan.

Riðlar A og B kvenna – Píluklúbburinn 📍

Riðlar A til J karla – Pílusetrið 📍

Riðlar K til P karla – Píluklúbburinn 📍

Helgi Pjetur

Recent Posts

Fyrsta píluþingi lokið – Ný stórn kosin

Fyrsta píluþingi ÍPS lauk í gær um 16:00 en þetta var í fyrsta skipti sem…

3 days ago

Landsliðsþjálfari U18 ráðin hjá ÍPS

ÍPS réði Harald Birgisson sem U18 landsliðsþjálfara í dag. Haraldur eða Halli Birgis. eins og…

5 days ago

Píluþing ÍPS – 8. mars 2025

Sæl kæru félagsmenn/konur og annað píluáhugafólk. Næstkomandi laugardag 8. mars verður haldið Píluþing ÍPS í…

6 days ago

Floridana deildin 2025 – 2. og 3. umferð – Úrslit

Önnur og þriðja umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík, aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur og…

6 days ago

Íslandsmót 501 árið 2025. – Einmenningur og tvímenningur

Um Íslandsmótið 2025 Íslandsmót 501 í pílukasti verður haldið á Bullseye laugardaginn 15. mars (einmenningur)…

7 days ago