Fréttir

RIG 2023 – Riðlar

Búið er að draga í riðla fyrir Reykjavík International Games sem hefst á föstudagskvöldið með undanriðlum. Undanriðlarnir fara fram bæði í Pílusetrinu Tangarhöfða 2, Reykjavík (PFR) og í Píluklúbbnum, Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði (PFH).

Spilafyrirkomulag

Nánari upplýsingar og spilafyrirkomulag má nálgast í PDF skjali hér að neðan.

Riðlar A og B kvenna – Píluklúbburinn 📍

Riðlar A til J karla – Pílusetrið 📍

Riðlar K til P karla – Píluklúbburinn 📍

Helgi Pjetur

Recent Posts

Dartung 3 verður haldið á Akureyri

Næsta dartung mót, Dartung 3, verður haldið á Akureyri laugardaginn 13. september í aðstöðu Píludeildar…

3 days ago

Umsókn fyrir boðsmiða á WDF Masters

WDF World Masters 2025 verður haldið í Ungverjalandi, 29. október - 1. nóvember. ÍPS hefur…

1 week ago

UK3 – Reykjanesbær – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í gær, 29.júni, var haldin þriðja undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Reykjanesbæ. 45 leikmenn mættu…

1 week ago

UK2 – Akureyri – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í gær, 19.júni, var haldin önnur undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu á Akureyri. 42 leikmenn mættu…

3 weeks ago

UK2 – Bein útsending

Hér má finna beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Píludeild Þórs en þar fer fram…

3 weeks ago