Þar sem skráningin á RIG er orðin það mikil, þá munum við spila bæði í aðstöðu PFR (Tangarhöfða 2) og einhverja riðla á Snooker & Pool (Lágmúli 5, 108 RVK) á föstudaginn.
Það gæti líka verið að við þurfum að færa riðla á laugardagsmorguninn á Bullseye og klára svo í framhaldi úrslitin en við vitum þetta allt þegar skráningu lýkur í kvöld.
Nánari útlistun á hvaða riðlar verða spilaðir í PFR og Snooker & Pool verður sett í loftið þegar skráningu lýkur. Einnig ef við þurfum að spila einhverja riðla á laugardeginum, þá tilkynnum við það í kvöld.
Stjórn ÍPS vill minna á að skráning á íslandsmót ungmenna í 501 er í fullum…
Stjórn ÍPS vill minna á Grand Prix 2025 sem haldið verður laugardaginn 17. Maí í…
Haraldur Birgisson (Halli Birgis) unglingalandsliðsþjálfari hefur nú valið U-18 landslið drengja og stúlkna sem mun…
Íslandsmót ungmenna 2025 í 501 verður haldið 24.maí á Bullseye, Snorrabraut Húsið opnar kl 10:00…
Önnur umferðin í Dartung var haldið þann 3 maí í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur. 40 börn…
Búið er að opna fyrir skráningu á Grand Prix 2025 sem verður haldið 17. Maí…