Categories: Fréttir

RIG – Tilkynning

Þar sem skráningin á RIG er orðin það mikil, þá munum við spila bæði í aðstöðu PFR (Tangarhöfða 2) og einhverja riðla á Snooker & Pool (Lágmúli 5, 108 RVK) á föstudaginn.

Það gæti líka verið að við þurfum að færa riðla á laugardagsmorguninn á Bullseye og klára svo í framhaldi úrslitin en við vitum þetta allt þegar skráningu lýkur í kvöld.

Nánari útlistun á hvaða riðlar verða spilaðir í PFR og Snooker & Pool verður sett í loftið þegar skráningu lýkur. Einnig ef við þurfum að spila einhverja riðla á laugardeginum, þá tilkynnum við það í kvöld.

ipsdart_is

Recent Posts

RIG – Spilafyrirkomulag, áætluð riðlaskipting og staðsetning á riðlum/pílukösturum.

Karlar Konur Riðlar spilaðir Best af 5 Riðlar spilaðir Best af 3 64 manna -…

2 days ago

Floridana deildin 2025 – 1. umferð – Úrslit

Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…

6 days ago

Íslandsmót unglinga – U23 – U18 – U14

Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…

2 weeks ago

Floridana deildin NA – 1. umferð 2025 – Áætluð deildaskipting

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…

2 weeks ago

Úrtakshópur landsliðs 2025 Suður-Kórea

Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…

3 weeks ago

Floridana 1. umferð 2025

Við minnum ykkur á að keppt er bæði í PFR og Bullseye. Deildir sem eru…

3 weeks ago