Þar sem skráningin á RIG er orðin það mikil, þá munum við spila bæði í aðstöðu PFR (Tangarhöfða 2) og einhverja riðla á Snooker & Pool (Lágmúli 5, 108 RVK) á föstudaginn.
Það gæti líka verið að við þurfum að færa riðla á laugardagsmorguninn á Bullseye og klára svo í framhaldi úrslitin en við vitum þetta allt þegar skráningu lýkur í kvöld.
Nánari útlistun á hvaða riðlar verða spilaðir í PFR og Snooker & Pool verður sett í loftið þegar skráningu lýkur. Einnig ef við þurfum að spila einhverja riðla á laugardeginum, þá tilkynnum við það í kvöld.
Karlar Konur Riðlar spilaðir Best af 5 Riðlar spilaðir Best af 3 64 manna -…
Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…
Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…
Við minnum ykkur á að keppt er bæði í PFR og Bullseye. Deildir sem eru…