Úrslitin í RIG réðust á laugardinn 25. janúar þar sem Hörður Guðjónsson og Sigurður Helgi Jónsson áttust við í Karlaflokki og Brynja Herborg og Steinunn Dagný Ingvarsdóttir áttust við í kvennaflokki.
Hörður sigraði Sigurð 7-2 þar sem Sigðurður hélt í við Hörð í byrjun en þegar leið á leikinn koma reynsla Harðar í ljós og hann sigldi sigrinum í land.
Brynja sigraði svo Steinunni 6-4 í hörkuleik sem væri spennandi og skemmtilegur.
ÍPS óskar sigurvegurunum til hamingju með titilinn.
Á síðasta píluþingi ÍPS var ákveðið stofnaðar yrði nokkrar nefndir sem hefðu það hlutverk að…
Kæru pílukastarar og áhugafólk um íþróttina Búið er að velja landsliðs Íslands sem mun taka…
Íslandsmeistaramótið í 501 var haldið helgina 15-16. mars. Laugardaginn 15. mars var keppt um Íslandsmeistaratitil…
Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmótinu í pílukasti. Laugardagur -…
Búið er að draga í riðla í Íslandsmótinu í Pílukasti 2025. Hægt er að sjá…