Úrslitin í RIG réðust á laugardinn 25. janúar þar sem Hörður Guðjónsson og Sigurður Helgi Jónsson áttust við í Karlaflokki og Brynja Herborg og Steinunn Dagný Ingvarsdóttir áttust við í kvennaflokki.
Hörður sigraði Sigurð 7-2 þar sem Sigðurður hélt í við Hörð í byrjun en þegar leið á leikinn koma reynsla Harðar í ljós og hann sigldi sigrinum í land.
Brynja sigraði svo Steinunni 6-4 í hörkuleik sem væri spennandi og skemmtilegur.
ÍPS óskar sigurvegurunum til hamingju með titilinn.
Búið er að uppfæra áætlaða deildarskiptingu. Það urðu smávæginlegar breytingar á henni. (Skjalið hér fyrir…
Búið er að uppfæra áætlaða deildarskiptingu. Það urðu smávæginlegar breytingar á henni. (Skjalið hér fyrir…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar RVK árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Það kom ábending um að hafa ekki Dartung á sömu helgum og Floridana mótaröðin og…