Úrslitin í RIG réðust á laugardinn 25. janúar þar sem Hörður Guðjónsson og Sigurður Helgi Jónsson áttust við í Karlaflokki og Brynja Herborg og Steinunn Dagný Ingvarsdóttir áttust við í kvennaflokki.
Hörður sigraði Sigurð 7-2 þar sem Sigðurður hélt í við Hörð í byrjun en þegar leið á leikinn koma reynsla Harðar í ljós og hann sigldi sigrinum í land.
Brynja sigraði svo Steinunni 6-4 í hörkuleik sem væri spennandi og skemmtilegur.
ÍPS óskar sigurvegurunum til hamingju með titilinn.
Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…
Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…
Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…
Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…
Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…
Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…