Skráningu fyrir Floridana deildinni 4. umferðar sem verður haldin sunnudaginn 14. september lýkur í dag (miðvikudag) kl 16:00.
Endilega skráið ykkur sem fyrst.
Einnig minnum við á skráninguna fyrir Dartung 3. umferð sem verður haldið í aðstöðu Píludeildar Þórs á Akureyri á laugardaginn 13. september.
Skráningu lýkur fimmtudaginn 11. september kl 18:00.
Sunnudagur 18. janúar 2026 Gulldeild kvenna RVK 1. Sæti - Steinunn Dagný Ingvarsdóttir2. Sæti -…
Laugardagur 17. janúar 2026 Kristaldeild 1. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti…
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun útsending sunnudaginn 18. janúar á Bullseye ekki fara fram.Hægt verður að…
Búið er að raða í riðla fyrir 1. umferð Floridana sem verður haldin á Bullseye,…
Kæru félagsmenn. Hér má fylgjast með streymi af Píluþingi ÍPS fyrir árið 2026.Fulltrúar aðildarfélaga munu…