Karlar Konur
Riðlar spilaðir Best af 5 Riðlar spilaðir Best af 3
64 manna - Best af 5 16 manna - Best af 5
32 manna - Best af 7 8 manna - Best af 7
16 manna - Best af 7 4 manna - Best af 9
8 manna - Best af 9 Úrslitaleikur Best af 11
4 manna - Best af 11
Úrslitaleikur - Best af 13
Á línu
Leikir byrja á tilsettum tíma. Eftir leik er 7 mínútna pása en þá skal næsti leikur byrja. Sýnum mótsherjum virðingu og mætum á réttum tíma á línu.
Leyfðar eru 6 pílur til upphitunar fyrir leik á línu.
Allskyns læti og hávaða skal takmarka að öllu leiti meðan leikur fer fram.
Ekki er leyfilegt að segja keppanda til um hvaða tölur hann á að kasta í.
Ekki af skrifara, mótsherja né áhorfendum.
Mótstjórn sér ekki um að sækja né kalla keppendur á línu, hver keppandi er ábyrgur fyrir því sjálf/ur að mæta á línu á réttum tíma.
Sá er mætir ekki á línu á réttum tíma tapar sjálfkrafa leiknum.
Riðlar – Föstudagur
Mæta skal að lágmarki 45 mínútum fyrir leik og skrá sig hjá mótsjóra
Leikir byrja kl. 19:00
Fyrrnefndur á riðlablaði byrjar að búlla
Píla sem fer næst búlli byrjar leikinn
Búllið gengur í gegn
Búllað er í leik um sigur eftir 45 pílur
Ef svo kemur upp á í leik að skrifari setur vitlausar tölur inn, skal leiðrétta skrifara áður en keppandi kastar aftur í spjaldið eftir mótherja sínum
Útsláttur – Laugardagur
Mæta skal að lágmarki 45 mínútum fyrir leik og skrá sig hjá mótsjóra
Leikir byrja kl. 10:30
Keppandi sem tapar leik, skal skrifa næsta leik áður en hann hættir/fer
Áætluð riðlaskipting og staðsetning á riðlum/pílukösturum.
Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…
Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…
Við minnum ykkur á að keppt er bæði í PFR og Bullseye. Deildir sem eru…