Fréttir

Tilkynning varðandi umsókn fyrir Masters og Íslandsmót í Cricket

Umsókn á boðsmiðum á Masters

Vegna tæknilega vandamála þá lá heimasíða ÍPS niðri núna um helgina en það hefur verið komið í lag núna. Vegna þess þá hefur stjórn ÍPS ákveðið að framlengja umsóknarfrestinn fyrir boðsmiða á Masters og mun fresturinn vera til hádegis á föstudaginn 25. júlí. Við munum halda áfram að taka við umsóknum eftir að frestur er liðinn svo lengi sem en eru laus pláss en þegar þetta er skrifað hafa 9 sótt um miða í karlaflokki, 2 sótt um í kvennaflokki, 4 í drengjaflokki og engin í stúlknaflokki. Taka skal þó fram að umsóknir sem berast eftir að umsóknafrestur er liðinn munu fara aftast á umsóknarlistann.

Íslandsmótið í Cricket

Stjórn ÍPS vill tilkynna að íslandsmótið í cricket sem verður haldið 9-10 ágúst verður haldið í aðstöðu PFR á Tangarhöfða. Opnað verður fyrir skráningu vonandi á næstu dögum.

Júlíus Helgi Bjarnason

Recent Posts

Boð á Píluþing Íslenska Pílukastsambandsins 2026

Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…

6 days ago

Úrvalsdeild kvöld 3 – 8 nóvember

Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…

3 weeks ago

Stigameistarar 2025

Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…

4 weeks ago

Floridana – 6. Umferð – Úrslit

Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…

4 weeks ago

Úrvalsdeild kvöld 2 – 1 nóvember

Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…

4 weeks ago

Floridana 6. umferð – Útsendingar

Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…

4 weeks ago