Hér að neðan má sjá áætlaða deildaskiptingu í úrslitaumferð ÍPS deildarinnar. Fyrirkomulag uppröðunnar er þannig að fyrst er leikmanni raðað útfrá því hvort hann komst upp um deild eða féll niður um deild í síðustu umferð (fyrstu 2 og síðustu 2 sæti). Þvínæst er nýjasta meðaltal leikmanns notað, þannig getur leikmaður farið upp eða niður um fleiri en eina deild.
Verðlaunafé í úrslitaumferð má sjá í töflunum fyrir hverja deild hér að neðan.
Grænu hringirnir tákna að leikmaður komst upp um amk eina deild og rauðu þríhyrningarnir tákna að leikmaður datt niður um amk eina deild. Skáletrað grátt meðaltal táknar að meðaltal leikmanns hefur lækkað þar sem hann hefur sleppt umferð(um) á undan. ÍPS áskilur sér rétt á að gera breytingar á deildum ef þurfa þykir, t.d. vegna forfalla.
ATH! Ef þú ert að skoða þetta í símtæki eða spjaldtölvu þarf að skruna til hliðar til að sjá allar deildir.
Smelltu á yfirlitsmyndina hér til hliðar til þess að sjá spjaldaplanið fyrir úrsliðaumferðina í stærri mynd.
4. umferð DartUng mótaraðarinnar í samvinnu við PingPong.is fór fram í aðstöðu Píludeildar Þórs á…
Íslandsmótið í 301 árið 2024 fór fram í aðstöðu Píludeildar Þórs helgina 5-6 október síðastliðinn.…
Ísl.mót félagsliða fer fram núna helgina 31.ágúst og 1.september hjá PFR, Tangarhöfða 2.Níu félög eru…
ÍPS boðar til framhalds-aðalfundar þar sem ekki tókst að fylla í allar stöðu stjórnar skv…
ÍPS kynnir með stolti Úrvalsdeildina í Pílukasti 2024 en 16 bestu pílukastarar landsins munu etja…
U18 landsliðhópurinn lagði land undir fót í morgun og eru nú stödd í Riga, Lettlandi,…