Úrvalsdeild – Fyrsta kvöld

Það var Bjarmi Sigurðsson – Pílukastfélagi Reykjavíkur sem stóð uppi sem sigurvegari á fyrsta kvöldi úrvalsdeildar á Hótel Selfoss en hann sigraði Vitor Charrua í úrslitaleiknum 3-1.

En á undan sigraði Bjarmi Matta 3-1 og Kristján Sigurðs 3-2

Kvöldin eru sýnd á sportstöðvum Sýnar og eru 7 talsins. 


Spilafyrirkomulag 25 okt – 6 des 

4 kvöld – 16 keppendur 2 kvöld á mann 

Kvöld 5 – 8 stigahæstu keppa og spilaðir eru 4 leikir 

kvöld 6 – Verða spiluð undanúrslit. 2 leikir 

Kvöld 7 – Úrslitaleikurinn. Bullseye 


1. nóvember verður spilað í Grindavík og hvetjum við alla að mæta að hvetja sinn keppanda og hafa gaman saman, það skiptir öllu.

ÍPS þakkar Matta, Alex Mána, Hólmari og Birni Steinari fyrir hjálpina á Selfossi og Hótel Selfoss fyrir að hýsa okkur.

Einnig óskum við Bjarma innilega til hamingju með sigurinn. 

Viktoría

Recent Posts

Floridana – 1. Umferð – Úrslit Sunnudagsins

Sunnudagur 18. janúar 2026 Gulldeild kvenna RVK 1. Sæti - Steinunn Dagný Ingvarsdóttir2. Sæti -…

1 week ago

Floridana – 1. Umferð – Úrslit Laugardagsins

Laugardagur 17. janúar 2026 Kristaldeild 1. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti…

2 weeks ago

Floridana 1. umferð 2026 – Útsending

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun útsending sunnudaginn 18. janúar á Bullseye ekki fara fram.Hægt verður að…

2 weeks ago

Floridana 1. umferð – Dagskrá

Búið er að raða í riðla fyrir 1. umferð Floridana sem verður haldin á Bullseye,…

2 weeks ago

Píluþing 2026 – Streymi

Kæru félagsmenn. Hér má fylgjast með streymi af Píluþingi ÍPS fyrir árið 2026.Fulltrúar aðildarfélaga munu…

3 weeks ago