Haraldur Birgisson (Halli Birgis) unglingalandsliðsþjálfari hefur nú valið U-18 landslið drengja og stúlkna sem mun taka þátt í EM 2025 sem haldið verður í Hollandi í sumar.
Liðin eru eftirfarandi:
Drengir:
Axel James Wright PFR
Jóhann Fróði Ásgeirsson PFH
Kári Vagn Birkisson PFK
Marel Högni Jónsson PFR
Stúlkur:
Aþena Ósk Óskarsdóttir PÞ
Anna Björk Þórisdóttir PDS
Við í stjórn ÍPS óskum þessum einstaklingum til hamingju með tilnefninguna og óskum þeim velgengi í komandi landsliðsverkefni.
Okkur í hefur borist ábendingu um að það gleymdist að setja inn upplýsingar varðandi hvenar…
Stjórn ÍPS hefur ákveðið að breyta tímasetningu á tvímenningum í íslandsmótinu í Cricket sökum fárra…
Stjórn ÍPS vill minna á skráningu á Íslandsmótið í Cricket sem verður haldið í aðstöðu…
Stjórn ÍPS hefur ákveðið að setja inn nýja reglu varðandi skráningu á mót ÍPS. Reglan…
Umsókn á boðsmiðum á Masters Vegna tæknilega vandamála þá lá heimasíða ÍPS niðri núna um…