Fréttir

Val á U-18 ára landsliði Íslands

Haraldur Birgisson (Halli Birgis) unglingalandsliðsþjálfari hefur nú valið U-18 landslið drengja og stúlkna sem mun taka þátt í EM 2025 sem haldið verður í Hollandi í sumar.

Liðin eru eftirfarandi:

Drengir: 

Axel James Wright PFR

Jóhann Fróði Ásgeirsson PFH

Kári Vagn Birkisson PFK

Marel Högni Jónsson PFR

Stúlkur:

Aþena Ósk Óskarsdóttir PÞ

Anna Björk Þórisdóttir PDS

Við í stjórn ÍPS óskum þessum einstaklingum til hamingju með tilnefninguna og óskum þeim velgengi í komandi landsliðsverkefni.

AddThis Website Tools
Júlíus Helgi Bjarnason

Recent Posts

Íslandsmót ungmenna 2025 (501) – U23,U18, U14 – Síðasti séns að skrá sig

Íslandsmót ungmenna 2025 í 501 verður haldið á morgun og rennur fresturinn út til að…

4 hours ago

Íslandsmót ungmenna 2025 – Tilkynning – Villa við skráningu í U23 flokk

Villa fannst á skráningarforminu fyrir Íslandsmót ungmenna í flokki U23 bæði í karla og kvennaflokki…

2 days ago

Grand Prix 2025 – Úrslit

Grand Prix 2025 var haldið laugardaginn 17. maí í aðstöðu PFR að Tangarhöfða 2. 39…

4 days ago

Íslandsmót ungmenna Íslandsmót ungmenna (501) U23-U18-U14 – Áminning

Stjórn ÍPS vill minna á að skráning á íslandsmót ungmenna í 501 er í fullum…

1 week ago

Grand Prix 2025 – Áminning/tilkynning

Stjórn ÍPS vill minna á Grand Prix 2025 sem haldið verður laugardaginn 17. Maí í…

1 week ago

Íslandsmót ungmenna (501) U23-U18-U14 – Opið fyrir skráningu

Íslandsmót ungmenna 2025 í 501 verður haldið 24.maí á Bullseye, Snorrabraut Húsið opnar kl 10:00…

2 weeks ago