Archives: Events

Scottish Open 2019

Skoska Opna verður haldið helgina 16-18. febrúar 2019 Upplýsingar um mótið má nálgast á http://www.sdadarts.com/

Skjöldur og Platti

Skjöldur og Platti eru pílumót haldin af Pílufélagi Reykjavíkur að Tangarhöfða 2. Mótið er tilvalið fyrir byrjendur sem og lengra komna þar sem hægt er að velja hvort tekið er þátt í Skjöld eða Platta. Skjöldur er ætlaður fyrir vana spilara en Platti fyrir byrjendur. Skráning er á staðnum og

Íslandsmót 301

Íslandsmót í 301 verður haldið hjá pílukastfélagi Þórs helgina 9-10. febrúar 2019. Nánari upplýsingar koma síðar.  

Stigamót ÍPS Suður

Stigamót ÍPS eru haldin fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði. Til að vera gjaldgeng/ur í úrtökuhóp fyrir landslið Íslands í pílukasti þarf að lágmarki að taka þátt í 3 stigamótum á hverju ári. Spilað er best af 7 leggjum í riðlum og best af 7 leggjum í útslætti karla og kvenna.

PDC Nordic & Baltic – Sweden

PDC Nordic & Baltic heldur fyrstu 2 mót ársins í Svíþjóð dagana 1-3 febrúar. Allar nánari upplýsingar má finna hér: PDCNB Pro Tour Sweden

Aðalfundur 2019

Stjórn Í.P.S boðar hér með til Aðalfundar sunnudaginn 27. janúar að Tangarhöfða 2, og á Skype klukkan 14:00 Dagskrá aðalfundar skal vera sem hér segir: Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar Tillögur að lagabreytingum og þær bornar undir atkvæði Kosning stjórnar, varastjórnar og endurskoðanda skv. 9 grein sambandsins. Önnur

Úrvalsdeildin í pílukasti – Úrslit

Úrslitakvöldið í COOLBET Úrvalsdeildinni í pílukasti fara fram að Tangarhöfða 2 miðvikudaginn 23. janúar 2019. Spilaðir eru 2 undanúrslitaleikir, leikur um 3-4 sætið og síðan úrslitaleikur. Undanúrslit 1: Vitor Charrua vs Pétur Rúðrik Guðmundsson Undanúrslit 2: Hallgrímur Egilsson vs Þorgeir Guðmundsson Verðlaunafé: 1.Sæti: 150.000kr 2.Sæti: 75.000kr 3.Sæti: 50.000kr 4.Sæti: 25.000kr

Krikket kvöld

Krikket kvöld eru haldin þriðja fimmtudag hvers mánaðar hjá Pílufélagi Reykjavíkur að Tangarhöfða 2. Spilaður er Krikket (Cricket), sjá reglur HÉR Skráning á staðnum, mæting fyrir 19:30, byrjað að spila stuttu síðar. Nánari upplýsingar á www.pila.is