Categories: Fréttir

Floridana 1. umferð 2025

Við minnum ykkur á að keppt er bæði í PFR og Bullseye.

Deildir sem eru spilaðar í Pílusetrinu hjá PFR á Tangarhöfða 2, Reykjavík.
Bronsdeild
Kopardeild
Járndeild
Blýdeild
Áldeild
Sinkdeild

Deildir sem eru spilaðar í Bullseye, Snorrabraut 37, 105 ReykjavíkKristalsdeild
Gulldeildir karla og kvenna
Silfurdeildir karla og kvenna
Stáldeild
Trédeild

Leikir í öllum deildum hefjast kl. 10:30 en húsin opna kl. 09:00. Staðfesta þarf skráningu á staðnum amk. 60 mín. fyrir upphaf allra deilda.

ÍPS áskilur sér rétt á að gera breytingar á deildum ef þurfa þykir, t.d. vegna forfalla.

ipsdart_is

Recent Posts

Floridana kvennadeildir (RVK og NA-deild)

ÍPS byrjar aftur með kvennadeildir í Floridana mótaröðinni. Á nýju ári ákváðum við að byrja…

4 dagar ago

Floridana deildin RVK – 1. umferð 2025 – Áætluð deildaskipting

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar er…

4 dagar ago

ÍPS auglýsir eftir þjálfara í unglingalandsliðin. (U18 – Drengir og stúlkur)

ÍPS auglýsir eftir þjálfara til að sinna unglingalandsliðum Íslands tímabilið 2025-2027. Mikill vöxtur hefur verið…

1 mánuður ago

Úrvalsdeildin í pílukasti – Línur skýrast

Í gær fór fram síðasta kvöldið í Úrvalsdeildinni þar sem línur skýrðust tengt því hvaða…

1 mánuður ago

Floridana deildin – 6. umferð – Úrslit

Sjötta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 24.…

1 mánuður ago