Við minnum ykkur á að keppt er bæði í PFR og Bullseye.
Deildir sem eru spilaðar í Pílusetrinu hjá PFR á Tangarhöfða 2, Reykjavík.
Bronsdeild
Kopardeild
Járndeild
Blýdeild
Áldeild
Sinkdeild
Deildir sem eru spilaðar í Bullseye, Snorrabraut 37, 105 ReykjavíkKristalsdeild
Gulldeildir karla og kvenna
Silfurdeildir karla og kvenna
Stáldeild
Trédeild
Leikir í öllum deildum hefjast kl. 10:30 en húsin opna kl. 09:00. Staðfesta þarf skráningu á staðnum amk. 60 mín. fyrir upphaf allra deilda.
ÍPS áskilur sér rétt á að gera breytingar á deildum ef þurfa þykir, t.d. vegna forfalla.
Kæru pílukastarar og áhugafólk um íþróttina Búið er að velja landsliðs Íslands sem mun taka…
Íslandsmeistaramótið í 501 var haldið helgina 15-16. mars. Laugardaginn 15. mars var keppt um Íslandsmeistaratitil…
Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmótinu í pílukasti. Laugardagur -…
Búið er að draga í riðla í Íslandsmótinu í Pílukasti 2025. Hægt er að sjá…
Fyrsta píluþingi ÍPS lauk í gær um 16:00 en þetta var í fyrsta skipti sem…