Fréttir

Floridana 3. umf – Beinar útsendingar

Hér má sjá allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá 3. umferð Floridana deildarinnar í pílukasti sem spiluð er á þremur stöðum; Bullseye Reykjavík, Píludeild Þórs Akureyri og Píludeild Dalvíkur!

Allar útsendingar hefjast sunnudaginn 10. mars kl. 10:30. Einnig er hægt að fylgjast með öllum leikjum og úrslitum á tv.dartconnect.com

Bullseye Reykjavík:

Kristalsdeild – Streymi 1

Kristalsdeild – Streymi 2

Gulldeild RVK

Silfurdeild RVK

Píludeild Þórs

Gulldeild NA – Streymi 1

Gulldeild NA – Streymi 2

ipsdart

Recent Posts

Floridana – 1. Umferð – Úrslit Sunnudagsins

Sunnudagur 18. janúar 2026 Gulldeild kvenna RVK 1. Sæti - Steinunn Dagný Ingvarsdóttir2. Sæti -…

1 vika ago

Floridana – 1. Umferð – Úrslit Laugardagsins

Laugardagur 17. janúar 2026 Kristaldeild 1. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti…

2 vikur ago

Floridana 1. umferð 2026 – Útsending

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun útsending sunnudaginn 18. janúar á Bullseye ekki fara fram.Hægt verður að…

2 vikur ago

Floridana 1. umferð – Dagskrá

Búið er að raða í riðla fyrir 1. umferð Floridana sem verður haldin á Bullseye,…

2 vikur ago