Fréttir

Floridana 5. umferð – Leiðrétting

Vegna stutts fyrirvara á tilkynningu staðsetninga deilda Floridana 5. umferðar, hefur stjórn ÍPS ákveðið að færa Kristalsdeildina til Reykjavíkur aftur.

Kristalsdeildin mun því verða spiluð á sunnudeginum 12. október á Bullseye.
Hinsvegar mun Kristalsdeildin verða spiluð á Akureyri í 6. umferð sem er jafnframt lokaumferð Floridana deildarinnar.

Við biðjumst afsökunar á þessum mistökum.
Við erum jú öll mannleg og erum að reyna að komast til móts við alla en það er ekki alltaf hægt því miður.

Kveðja

Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins

Viktoría

Recent Posts

Boð á Píluþing Íslenska Pílukastsambandsins 2026

Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…

6 dagar ago

Úrvalsdeild kvöld 3 – 8 nóvember

Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…

3 vikur ago

Stigameistarar 2025

Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…

4 vikur ago

Floridana – 6. Umferð – Úrslit

Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…

4 vikur ago

Úrvalsdeild kvöld 2 – 1 nóvember

Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…

4 vikur ago

Floridana 6. umferð – Útsendingar

Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…

4 vikur ago