Aðal

Floridana deildin 2. umferð – Áætluð deildaskipting

ATH! Þar sem skráning í 2. umferð Floridana deildarinnar fór fram úr þeim hámarksfjölda sem geta spilað á Bullseye verða 6 deildir spilaðar í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur að Tangarhöfða 2.

Hér að neðan má sjá áætlaða deildaskiptingu í 2. umferð Floridana deildarinnar árið 2024. Fyrirkomulag uppröðunnar er þannig að fyrst er leikmanni raðað útfrá því hvort hann komst upp um deild eða féll niður um deild í síðustu umferð (fyrstu 2 og síðustu 2 sæti). Þvínæst er nýjasta meðaltal leikmanns notað, þannig getur leikmaður farið upp eða niður um fleiri en eina deild.

Grænu hringirnir tákna að leikmaður komst upp um amk eina deild og rauðu þríhyrningarnir tákna að leikmaður datt niður um amk eina deild. ÍPS áskilur sér rétt á að gera breytingar á deildum ef þurfa þykir, t.d. vegna forfalla.

ATH! Ef þú ert að skoða þetta í símtæki eða spjaldtölvu þarf að skruna til hliðar til að sjá allar deildir.

Keppendur 14 ára og yngri þurfa að vera í fylgd með foreldri/forráðamanni.

Smelltu á yfirlitsmyndina hér til hliðar til þess að sjá spjaldaplanið í stærri mynd.

Spjaldafyrirkomulag Bullseye
Spjaldafyrirkomulag PFR Tangarhöfða 2
ipsdart

Recent Posts

Floridana deildin – Beinar útsendingar

Hér má finna allar útsendingar Live Darts Iceland frá 2. umferð Floridana deildarinnar í pílukasti…

2 vikur ago

Floridana deildin RVK – 2. umferð 2025 – Áætluð deildaskipting

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar RVK árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…

2 vikur ago

Floridana deildin NA – 2. umferð 2025 – Áætluð deildaskipting – Uppfært 23:25 – 7.feb.

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…

2 vikur ago

Dartung – Breytingar á dagsetningum

Það kom ábending um að hafa ekki Dartung á sömu helgum og Floridana mótaröðin og…

3 vikur ago

ÍPS óskar eftir umsóknum í Barna- og unglingaráð

Það hefur verið mikil gróska í unglingastarfi hjá aðildarfélögum ÍPS og vöxtur undanfarinna ára er…

4 vikur ago