Categories: Fréttir

Floridana deildin 2025 – 1. umferð – Úrslit

Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4. janúar. Einnig var spilað í aðstöðu Píludeildar Þórs á Akureyri og aðstöðu Pílufélags Dalvíkur á Dalvík síðastliðinn sunnudaginn 12. janúar.

Í Kristalsdeild var það Alexander Veigar Þorvaldsson frá Pílufélagi Grindavíkur sem sigraði Hörð Þór Guðjónsson frá Pílufélagi Grindavíkur í úrslitaleiknum 6-3.

Í Gulldeild RVK var það Vitor Charrua frá Pílufélagi Hafnarfjarðar sem sigraði Pétur Rúðrik Guðmundsson frá Pílukastfélagi Grindavíkur í úrslitaleiknum 6-5.

Í Gulldeild kvenna RVK var það Ingibjörg Magnúsdóttir frá Pílufélagi Hafnarfjarðar sem sigraði Söndru Dögg Guðlaugsdóttur frá Pílufélagi Grindavíkur í úrslitaleiknum 6-2.

Í Gulldeild NA var það Óskar Jónasson frá Píludeild Þórs sem sigraði Axel James Wright einnig úr Píludeild Þórs 6-4 í úrslitaleiknum.

Í Gulldeild kvenna NA var það Sunna Valdimarsdóttir frá Píludeild Þórs sem sigraði Kolbrúnu Einarsdóttur í úrslitaleiknum 6-3.

Hér fyrir neðan má síðan sjá úrslit allra deilda.

Floridana – RVK 1. umferð 2025.

https://tv.dartconnect.com/event/idaislenkapilukasts24r6/matches

Kristalsdeild – Alexander Veigar Þorvaldsson

Gulldeild – Vitor Charrua

Silfurdeild – Arnar Þór Viktorsson

Bronsdeild – Rúnar Ágústsson

Kopardeild – Lukasz Knapik

Járndeild – Helgi Logason

Blýdeild – Þórir Indriðason

Áldeild – Einar Gíslason

Sinkdeild – Guðni Þ. Guðjónsson

Stáldeild – Guðvarður Finnur Helgason

Trédeild – Fannar Freyr Einarsson

Floridana – NA deild 1. umferð 2025

https://tv.dartconnect.com/event/idanovisnoroausturdeild24r6/matches

Gulldeild – Óskar Jónasson

Gulldeild kvenna – Sunna Valdimarsdóttir

Silfurdeild – Valþór Atli

Bronsdeild – Jón Ólafsson

Kopardeild – Jón Sæmundsson

Járndeild – Friðjón Árni Sigurvinsson

Blýdeild – Viðar Helgason

Áldeild – Sebastian Spychala

Sinkdeild – Kristján Hauksson

Stjórn ÍPS óskar öllum verðlaunahöfum innilega til hamingju með árangurinn.

Hér má síðan finna myndir af sigurvegurum mismunandi deilda.

ipsdart_is

Share
Published by
ipsdart_is

Recent Posts

Íslandsmót unglinga – U23 – U18 – U14

Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…

5 dagar ago

Floridana deildin NA – 1. umferð 2025 – Áætluð deildaskipting

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…

1 vika ago

Úrtakshópur landsliðs 2025 Suður-Kórea

Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…

2 vikur ago

Floridana 1. umferð 2025

Við minnum ykkur á að keppt er bæði í PFR og Bullseye. Deildir sem eru…

2 vikur ago