Aðal

Floridana deildin – 3. umf – Áætluð deildaskipting

ATH! Þar sem skráning í 3. umferð Floridana deildarinnar fór fram úr þeim hámarksfjölda sem geta spilað á Bullseye verða 4 neðstu deildirnar spilaðar í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur að Tangarhöfða 2. Vinsamlegast athugaðu vel hvar þú spilar.


Metaskráning var einnig í NA-Deildina í þessari umferð en hátt í 70manns eru skráð þar til leiks. Stjórn Þórs hefur því gripið til þess ráðs að láta Brons deildina spila á Dalvík. Vinsamlegast athugaðu vel hvar þú spilar.


Hér að neðan má sjá áætlaða deildaskiptingu í 3. umferð Floridana deildarinnar árið 2024. Fyrirkomulag uppröðunnar er þannig að fyrst er leikmanni raðað útfrá því hvort hann komst upp um deild eða féll niður um deild í síðustu umferð (fyrstu 2 og síðustu 2 sæti). Þvínæst er nýjasta meðaltal leikmanns notað, þannig getur leikmaður farið upp eða niður um fleiri en eina deild.

Spjaldafyrirkomulag Bullseye

Grænu hringirnir tákna að leikmaður komst upp um amk eina deild og rauðu þríhyrningarnir tákna að leikmaður datt niður um amk eina deild. ÍPS áskilur sér rétt á að gera breytingar á deildum ef þurfa þykir, t.d. vegna forfalla.

ATH! Ef þú ert að skoða þetta í símtæki eða spjaldtölvu þarf að skruna til hliðar til að sjá allar deildir.


Við minnum keppendur á reglur varðandi klæðaburð skv 4.gr

Keppnis og Mótareglna ÍPS


Keppendur 14 ára og yngri þurfa að vera í fylgd með foreldri/forráðamanni.

Spjaldafyrirkomulag PFR Tangarhöfða

Spjaldafyrirkomulag Píludeildar Þórs. Bronsdeild Spilar á Dalvík

ipsdart

Recent Posts

Iceland Open 2025 – Saturday 26th of april

Finally the day has arrived and we are proud to present the schedule for the…

21 klukkustund ago

Fatareglur í ÍPS mótum/Players attire in ÍPS tournaments

Í langan tíma hefur verið rökræður meðal keppenda um fatareglur á mótum og reglur óskýrar,…

3 dagar ago

Ný dagsetning á Dartung 2 – 3. Maí 2025

Vegna breyttra forsendra hefur Barna- og unglingaráð í samráði við stjórn ÍPS ákveðið að færa…

3 dagar ago

Tvöfaldur sigur hjá Axel James á Færeyjar/Þórshöfn Open

Um helgina var haldið stórt WDF mót í Færeyjum, Færeyjar Open og Þórshöfn Open og…

2 vikur ago

ÍPS óskar eftir umsóknum í nefndir

Á síðasta píluþingi ÍPS var ákveðið stofnaðar yrði nokkrar nefndir sem hefðu það hlutverk að…

3 vikur ago