Þriðja umferð Flóridana deildarinnar fer fram sunnudaginn 10.mars á Bullseye, PFR og Píludeildar Þórs á Akureyri. ÍPS hefur ákveðið, eftir góðar viðtökur fyrstu tveggja umferða Kristalsdeildar, að yfirfæra sama fyrirkomulag á Gulldeildir í Reykjavík og Norðaustur Deildar. Þær deildir verða því 12 manna deildir með útsláttar fyrirkomulagi. Finna má uppfært regluverk Flóridana deildarinnar HÉR.
Til þess að gæta betra jafnvægis milli landshluta höfum við einnig ákveðið, í samráði við Píludeildar Þórs, að Kristalsdeild spili fyrir norðan þegar að fjórða umferð fer fram um miðjan ágúst. Nánari upplýsingar um þá umferð verður birt seinna.
Við minnum þátttakendur á að nú er ekki þörf á millifærslum á reikning ÍPS heldur er hægt að greiða með Kredit og Debitkortum ásamt Apple-Pay Greiðslulausninni. Meðlimir ÍPS sem eiga inneign hjá ÍPS ættu núþegar að hafa fengið hana senda í tölvupósti og geta notað kóðann í körfuviðmótinu til þess að greiða þátttökugjald. Hægt er að hafa samband við dart@dart.is fyrir frekari aðstoð.
Skráningu lýkur kl 18:00 miðvikudaginn 6. mars.
Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…
Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…
Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…
Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…
Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…
Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…