Fréttir

Forseti ÍPS stígur til hliðar

Forseti Íslenska pílukastsambandsins, Ólafur Björn Guðmundsson, hefur ákveðið að segja af sér formennsku sambandsins. Ólafur hefur verið forseti ÍPS frá ársbyrjun 2018 en í yfirlýsingu sem stjórn ÍPS barst segir:

Kæru pílukastarar,
Vegna hugsanlegra hagsmunaárekstra hef ég ákveðið að stíga til hliðar sem forseti ÍPS. Ég er afskaplega þakklátur fyrir allan þann stuðning sem ég hef notið seinustu ár. Ný stjórn mun án efa gera frábæra hluti fyrir pílukast á Íslandi og óska ég þeim alls hins besta.

Virðingarfyllst,
Ólafur Björn Guðmundsson

AddThis Website Tools
ipsdart

Recent Posts

UK4 – Reykjavík – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í laugardaginn, 12.júli, var haldin fjórða undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Snooker&Pool í Reykjavík. 31…

15 klukkustundir ago

Dartung 3 verður haldið á Akureyri

Næsta dartung mót, Dartung 3, verður haldið á Akureyri laugardaginn 13. september í aðstöðu Píludeildar…

1 vika ago

Umsókn fyrir boðsmiða á WDF Masters

WDF World Masters 2025 verður haldið í Ungverjalandi, 29. október - 1. nóvember. ÍPS hefur…

2 vikur ago

UK3 – Reykjanesbær – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í gær, 29.júni, var haldin þriðja undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Reykjanesbæ. 45 leikmenn mættu…

2 vikur ago

UK2 – Akureyri – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í gær, 19.júni, var haldin önnur undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu á Akureyri. 42 leikmenn mættu…

4 vikur ago