Fréttir

Forseti ÍPS stígur til hliðar

Forseti Íslenska pílukastsambandsins, Ólafur Björn Guðmundsson, hefur ákveðið að segja af sér formennsku sambandsins. Ólafur hefur verið forseti ÍPS frá ársbyrjun 2018 en í yfirlýsingu sem stjórn ÍPS barst segir:

Kæru pílukastarar,
Vegna hugsanlegra hagsmunaárekstra hef ég ákveðið að stíga til hliðar sem forseti ÍPS. Ég er afskaplega þakklátur fyrir allan þann stuðning sem ég hef notið seinustu ár. Ný stjórn mun án efa gera frábæra hluti fyrir pílukast á Íslandi og óska ég þeim alls hins besta.

Virðingarfyllst,
Ólafur Björn Guðmundsson

ipsdart

Recent Posts

Floridana – 1. Umferð – Úrslit Sunnudagsins

Sunnudagur 18. janúar 2026 Gulldeild kvenna RVK 1. Sæti - Steinunn Dagný Ingvarsdóttir2. Sæti -…

1 vika ago

Floridana – 1. Umferð – Úrslit Laugardagsins

Laugardagur 17. janúar 2026 Kristaldeild 1. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti…

2 vikur ago

Floridana 1. umferð 2026 – Útsending

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun útsending sunnudaginn 18. janúar á Bullseye ekki fara fram.Hægt verður að…

2 vikur ago

Floridana 1. umferð – Dagskrá

Búið er að raða í riðla fyrir 1. umferð Floridana sem verður haldin á Bullseye,…

2 vikur ago