Fréttir

Forseti ÍPS stígur til hliðar

Forseti Íslenska pílukastsambandsins, Ólafur Björn Guðmundsson, hefur ákveðið að segja af sér formennsku sambandsins. Ólafur hefur verið forseti ÍPS frá ársbyrjun 2018 en í yfirlýsingu sem stjórn ÍPS barst segir:

Kæru pílukastarar,
Vegna hugsanlegra hagsmunaárekstra hef ég ákveðið að stíga til hliðar sem forseti ÍPS. Ég er afskaplega þakklátur fyrir allan þann stuðning sem ég hef notið seinustu ár. Ný stjórn mun án efa gera frábæra hluti fyrir pílukast á Íslandi og óska ég þeim alls hins besta.

Virðingarfyllst,
Ólafur Björn Guðmundsson

ipsdart

Recent Posts

WDF World Masters 2024

World Darts Federation (WDF) heldur 3 mót dagana 9-13 október næstkomandi í Búdapest, Ungverjalandi. Mótin…

14 klukkustundir ago

U18 á WDF Europe Cup Youth í Riga – Lettlandi

U18 landsliðhópurinn lagði land undir fót í morgun og eru nú stödd í Riga, Lettlandi,…

1 vika ago

Ísland með besta árangur á Norðurlandamóti WDF síðan 1994

Norðurlandamót WDF (WDF Nordic Cup 2024) fór fram á Bullseye Reykjavík dagana 23.-25. maí 2024.…

1 mánuður ago

Stúlkna- og drengjalandslið valin

Brynja Herborg, landsliðsþjálfari stúlkna U18, og Pétur Rúðrik Guðmundsson, landsliðsþjálfari drengja U18 hafa valið þá…

2 mánuðir ago