Fréttir

Forseti ÍPS stígur til hliðar

Forseti Íslenska pílukastsambandsins, Ólafur Björn Guðmundsson, hefur ákveðið að segja af sér formennsku sambandsins. Ólafur hefur verið forseti ÍPS frá ársbyrjun 2018 en í yfirlýsingu sem stjórn ÍPS barst segir:

Kæru pílukastarar,
Vegna hugsanlegra hagsmunaárekstra hef ég ákveðið að stíga til hliðar sem forseti ÍPS. Ég er afskaplega þakklátur fyrir allan þann stuðning sem ég hef notið seinustu ár. Ný stjórn mun án efa gera frábæra hluti fyrir pílukast á Íslandi og óska ég þeim alls hins besta.

Virðingarfyllst,
Ólafur Björn Guðmundsson

AddThis Website Tools
ipsdart

Recent Posts

Dartung 2 – 3. Maí 2025

Stjórn ÍPS vil vekja athygli að skráning á Dartung 2 er í fullum gangi núna.…

5 dagar ago

Iceland Open/Iceland Masters 2025

Iceland open og Iceland Masters voru haldin núna um helgina, 26. og 27. apríl. 173…

1 vika ago

Iceland Open/Masters bolir til sölu – Iceland Open/Masters shirts for sale

Við viljum vekja athygli á því að það er Iceland Open/Masters bolir til sölu. Bolirnir…

1 vika ago

Iceland Masters 2025 – Sunday 27th of april

The Round Robins are here... Below you can see schedules and round robins for both…

1 vika ago

Iceland Open 2025 – Saturday 26th of april

Finally the day has arrived and we are proud to present the schedule for the…

1 vika ago

Fatareglur í ÍPS mótum/Players attire in ÍPS tournaments

Í langan tíma hefur verið rökræður meðal keppenda um fatareglur á mótum og reglur óskýrar,…

2 vikur ago