Framhalds-aðalfundur ÍPS fór fram þann 26. janúar sl. í kjölfarið af Aðalfundi sem hafði óskað eftir framhaldsfundinum þar sem ekki tókst að kjósa í öll sjö stjórnarsæti ÍPS á Aðalfundi 2023. Engin ný framboð bárust á Framhalds-aðalfundinum.
Þar sem margir viðburðir eru framundan mun núverandi stjórn því sitja áfram þar til annar aukafundur verður boðaður. Ekki er komin dagsetning á þann fund. Þangað til hvetjum við félagsmenn sem hafa áhuga á að sinna stjórnarstörfum til að senda póst til stjórnar ÍPS á dart@dart.is.
Núverandi stjórn skipa eftirfarandi félagsmenn ÍPS:
Félagsmaður | Hlutverk |
---|---|
Matthías Örn Friðriksson | Formaður |
Ásgrímur Harðarson | Varaformaður |
Magnús Gunnlaugsson | Ritari |
Sigurður Aðalsteinsson | Gjaldkeri |
Brynja Herborg | Meðstjórnandi |
Helgi Pjetur | Meðstjórnandi |
Viðar Valdimarsson | Meðstjórnandi |
Um helgina var haldið stórt WDF mót í Færeyjum, Færeyjar Open og Þórshöfn Open og…
Á síðasta píluþingi ÍPS var ákveðið stofnaðar yrði nokkrar nefndir sem hefðu það hlutverk að…
Kæru pílukastarar og áhugafólk um íþróttina Búið er að velja landsliðs Íslands sem mun taka…
Íslandsmeistaramótið í 501 var haldið helgina 15-16. mars. Laugardaginn 15. mars var keppt um Íslandsmeistaratitil…
Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmótinu í pílukasti. Laugardagur -…
Búið er að draga í riðla í Íslandsmótinu í Pílukasti 2025. Hægt er að sjá…