Framhalds-aðalfundur ÍPS fór fram þann 26. janúar sl. í kjölfarið af Aðalfundi sem hafði óskað eftir framhaldsfundinum þar sem ekki tókst að kjósa í öll sjö stjórnarsæti ÍPS á Aðalfundi 2023. Engin ný framboð bárust á Framhalds-aðalfundinum.
Þar sem margir viðburðir eru framundan mun núverandi stjórn því sitja áfram þar til annar aukafundur verður boðaður. Ekki er komin dagsetning á þann fund. Þangað til hvetjum við félagsmenn sem hafa áhuga á að sinna stjórnarstörfum til að senda póst til stjórnar ÍPS á dart@dart.is.
Núverandi stjórn skipa eftirfarandi félagsmenn ÍPS:
Félagsmaður | Hlutverk |
---|---|
Matthías Örn Friðriksson | Formaður |
Ásgrímur Harðarson | Varaformaður |
Magnús Gunnlaugsson | Ritari |
Sigurður Aðalsteinsson | Gjaldkeri |
Brynja Herborg | Meðstjórnandi |
Helgi Pjetur | Meðstjórnandi |
Viðar Valdimarsson | Meðstjórnandi |
Villa fannst á skráningarforminu fyrir Íslandsmót ungmenna í flokki U23 bæði í karla og kvennaflokki…
Grand Prix 2025 var haldið laugardaginn 17. maí í aðstöðu PFR að Tangarhöfða 2. 39…
Stjórn ÍPS vill minna á að skráning á íslandsmót ungmenna í 501 er í fullum…
Stjórn ÍPS vill minna á Grand Prix 2025 sem haldið verður laugardaginn 17. Maí í…
Haraldur Birgisson (Halli Birgis) unglingalandsliðsþjálfari hefur nú valið U-18 landslið drengja og stúlkna sem mun…
Íslandsmót ungmenna 2025 í 501 verður haldið 24.maí á Bullseye, Snorrabraut Húsið opnar kl 10:00…