Framhalds-aðalfundur ÍPS fór fram þann 26. janúar sl. í kjölfarið af Aðalfundi sem hafði óskað eftir framhaldsfundinum þar sem ekki tókst að kjósa í öll sjö stjórnarsæti ÍPS á Aðalfundi 2023. Engin ný framboð bárust á Framhalds-aðalfundinum.
Þar sem margir viðburðir eru framundan mun núverandi stjórn því sitja áfram þar til annar aukafundur verður boðaður. Ekki er komin dagsetning á þann fund. Þangað til hvetjum við félagsmenn sem hafa áhuga á að sinna stjórnarstörfum til að senda póst til stjórnar ÍPS á dart@dart.is.
Núverandi stjórn skipa eftirfarandi félagsmenn ÍPS:
Félagsmaður | Hlutverk |
---|---|
Matthías Örn Friðriksson | Formaður |
Ásgrímur Harðarson | Varaformaður |
Magnús Gunnlaugsson | Ritari |
Sigurður Aðalsteinsson | Gjaldkeri |
Brynja Herborg | Meðstjórnandi |
Helgi Pjetur | Meðstjórnandi |
Viðar Valdimarsson | Meðstjórnandi |
Hér má finna allar útsendingar Live Darts Iceland frá 2. umferð Floridana deildarinnar í pílukasti…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar RVK árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Það kom ábending um að hafa ekki Dartung á sömu helgum og Floridana mótaröðin og…
Það hefur verið mikil gróska í unglingastarfi hjá aðildarfélögum ÍPS og vöxtur undanfarinna ára er…