Stjórn ÍPS vill minna á Grand Prix 2025 sem haldið verður laugardaginn 17. Maí í aðstöðu PFR að Tangarhöfða 2. Skráning lýkur fimmtudaginn 15. Maí klukkan 12:00. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar varðandi fyrirkomulag mótsins á skráningarsíðuni í tenglinum hér fyrir neðan.
Stjórn ÍPS vill svo láta vita að ákveðið hefur verið að verðlaunafé mótsins verði ekki greitt út sem innstæður á mót og viðburði innan ÍPS heldur verður verðlaunaféð millifært á reikninga verðlaunahafa.
Eftirtaldir aðilar munu fá útvegaða boðsmiða fyrir hönd ÍPS á WDF Masters sem haldið verður…
Íslandsmótið í Cricket var spilað nú um helgina í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur að Tangarhöfða 2…
Okkur í hefur borist ábendingu um að það gleymdist að setja inn upplýsingar varðandi hvenar…
Stjórn ÍPS hefur ákveðið að breyta tímasetningu á tvímenningum í íslandsmótinu í Cricket sökum fárra…
Stjórn ÍPS vill minna á skráningu á Íslandsmótið í Cricket sem verður haldið í aðstöðu…
Stjórn ÍPS hefur ákveðið að setja inn nýja reglu varðandi skráningu á mót ÍPS. Reglan…