Stjórn ÍPS vill minna á Grand Prix 2025 sem haldið verður laugardaginn 17. Maí í aðstöðu PFR að Tangarhöfða 2. Skráning lýkur fimmtudaginn 15. Maí klukkan 12:00. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar varðandi fyrirkomulag mótsins á skráningarsíðuni í tenglinum hér fyrir neðan.
Stjórn ÍPS vill svo láta vita að ákveðið hefur verið að verðlaunafé mótsins verði ekki greitt út sem innstæður á mót og viðburði innan ÍPS heldur verður verðlaunaféð millifært á reikninga verðlaunahafa.
Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…
Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…
Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…
Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…
Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…
Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…