Íslandsmót öldunga var haldið 18. janúar síðstliðin.
Í karlaflokki vann Hallgrímur Egilsson (Pílukastfélagi Reykjavíkur) hann Kristján Sigurðsson (Pílufélag Kópavogs) í úrslitaleik og fór leikurinn 6-4.
Í kvennaflokki vann Sólveig Daníelsdóttir (Pílukastfélagi Reykjavíkur) hana Hrefnu Sævarsdóttir (Píludeild Þórs) í úrslitaleik og fór leikurinn 6-2.
ÍPS óskar Halla og Sollu til hamingju með sigurinn.
Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…
Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…
Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…
Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…
Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…
Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…