Winmau Iceland Open

Iceland Open 2020 postponed

In light of actions taken by the Icelandic government today regarding the Corona virus the Icelandic Darts Association has decided to postpone the 2020 Winmau Iceland Open and Iceland Masters. New dates will be released as soon as they are known. If you have paid the entry fee and wish to have it back please contact dart@dart.is with your bank account info.

ÍPS hefur ákveðið að fresta Winmau Iceland Open og Iceland Masters sem fara átti fram um páskahelgina eftir tilmæli frá íslensku ríkisstjórninni. Ný dagsetning á mótinu verður gefin út á næstu vikum.

ÍPS hefur einnig ákveðið að fresta Stigamótum 5-8 sem fara átti fram helgina 28-29. mars um óákveðinn tíma.

ipsdart

Share
Published by
ipsdart

Recent Posts

ÍPS auglýsir eftir þjálfara í unglingalandsliðin. (U18 – Drengir og stúlkur)

ÍPS auglýsir eftir þjálfara til að sinna unglingalandsliðum Íslands tímabilið 2025-2027. Mikill vöxtur hefur verið…

3 vikur ago

Úrvalsdeildin í pílukasti – Línur skýrast

Í gær fór fram síðasta kvöldið í Úrvalsdeildinni þar sem línur skýrðust tengt því hvaða…

3 vikur ago

Floridana deildin – 6. umferð – Úrslit

Sjötta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 24.…

3 vikur ago

Floridana deildin – 6. umferð – Beinar útsendingar

Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Floridana deildinni í pílukasti. Leikir…

1 mánuður ago

Floridana deildin – 6. umferð – Áætluð deildaskipting

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 6. umferð Floridana deildarinnar árið 2024. Fyrirkomulag uppröðunnar er…

1 mánuður ago