Stjórn ÍPS hefur ákveðið að fresta Iceland Open um óákveðinn tíma. Ný dagsetning verður gefin út á næstunni.
Þau sem greitt hafa þátttökugjald geta fengið það endurgreitt með því að senda tölvupóst á dart@dart.is með kennitölu og reikningsupplýsingum.
Hér má finna allar útsendingar Live Darts Iceland frá 2. umferð Floridana deildarinnar í pílukasti…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar RVK árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Það kom ábending um að hafa ekki Dartung á sömu helgum og Floridana mótaröðin og…
Það hefur verið mikil gróska í unglingastarfi hjá aðildarfélögum ÍPS og vöxtur undanfarinna ára er…