Iceland Open verður haldið 2-3 apríl 2021 á Bullseye, Snorrabraut 37 Reykjavík. Mótið er eitt stærsta mót á dagatali sambandsins en heildar verðlaunafé verður um 280 þúsund krónur.
Dagskrá
Föstudagur 2. apríl
Tvímenningur karla og kvenna (karl+kona mega taka þátt hjá körlum)
Riðlakeppni + útsláttur
Húsið opnar kl. 12:00, byrjað að spila kl. 17:00
Laugardagur 3. apríl
Einmenningur karla og kvenna
Riðlakeppni + Útsláttur
Húsið opnar kl. 09:00, Fyrstu leikir byrja kl. 11:00
Nánara spilafyrirkomulag verður gefið út eftir að skráningu lýkur.
Keppnisgjald
Tvímenningur – 2.000kr per spilara
Iceland Open – 5.000kr
Skráningarfrestur
Þriðjudaginn 30. mars kl. 18:00
ATH – Greiða þarf keppnisgjald áður en skráningarfrestur rennur út! Hægt er að greiða með millifærslu:
KT. 470385-0819
RN. 0301-26-014567
Hægt er að fá greiðslufrest til 1. apríl með því að senda tölvupóst á dart@dart.is
Skráning:
Hægt að sjá skráða keppendur HÉR
Íslandsmeistaramótið í 501 var haldið helgina 15-16. mars. Laugardaginn 15. mars var keppt um Íslandsmeistaratitil…
Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmótinu í pílukasti. Laugardagur -…
Búið er að draga í riðla í Íslandsmótinu í Pílukasti 2025. Hægt er að sjá…
Fyrsta píluþingi ÍPS lauk í gær um 16:00 en þetta var í fyrsta skipti sem…
ÍPS réði Harald Birgisson sem U18 landsliðsþjálfara í dag. Haraldur eða Halli Birgis. eins og…