Iceland Open verður haldið 2-3 apríl 2021 á Bullseye, Snorrabraut 37 Reykjavík. Mótið er eitt stærsta mót á dagatali sambandsins en heildar verðlaunafé verður um 280 þúsund krónur.
Dagskrá
Föstudagur 2. apríl
Tvímenningur karla og kvenna (karl+kona mega taka þátt hjá körlum)
Riðlakeppni + útsláttur
Húsið opnar kl. 12:00, byrjað að spila kl. 17:00
Laugardagur 3. apríl
Einmenningur karla og kvenna
Riðlakeppni + Útsláttur
Húsið opnar kl. 09:00, Fyrstu leikir byrja kl. 11:00
Nánara spilafyrirkomulag verður gefið út eftir að skráningu lýkur.
Keppnisgjald
Tvímenningur – 2.000kr per spilara
Iceland Open – 5.000kr
Skráningarfrestur
Þriðjudaginn 30. mars kl. 18:00
ATH – Greiða þarf keppnisgjald áður en skráningarfrestur rennur út! Hægt er að greiða með millifærslu:
KT. 470385-0819
RN. 0301-26-014567
Hægt er að fá greiðslufrest til 1. apríl með því að senda tölvupóst á dart@dart.is
Skráning:
Hægt að sjá skráða keppendur HÉR
Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…
Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…