Iceland Open verður haldið 2-3 apríl 2021 á Bullseye, Snorrabraut 37 Reykjavík. Mótið er eitt stærsta mót á dagatali sambandsins en heildar verðlaunafé verður um 280 þúsund krónur.


Dagskrá

Föstudagur 2. apríl
Tvímenningur karla og kvenna (karl+kona mega taka þátt hjá körlum)
Riðlakeppni + útsláttur
Húsið opnar kl. 12:00, byrjað að spila kl. 17:00

Laugardagur 3. apríl
Einmenningur karla og kvenna
Riðlakeppni + Útsláttur
Húsið opnar kl. 09:00, Fyrstu leikir byrja kl. 11:00

Nánara spilafyrirkomulag verður gefið út eftir að skráningu lýkur.

Keppnisgjald
Tvímenningur – 2.000kr per spilara
Iceland Open – 5.000kr

Skráningarfrestur
Þriðjudaginn 30. mars kl. 18:00
ATH – Greiða þarf keppnisgjald áður en skráningarfrestur rennur út! Hægt er að greiða með millifærslu:
KT. 470385-0819
RN. 0301-26-014567

Hægt er að fá greiðslufrest til 1. apríl með því að senda tölvupóst á dart@dart.is

Skráning:

Hægt að sjá skráða keppendur HÉR

ipsdart

Share
Published by
ipsdart

Recent Posts

Íslandsmót ungmenna Íslandsmót ungmenna (501) U23-U18-U14 – Áminning

Stjórn ÍPS vill minna á að skráning á íslandsmót ungmenna í 501 er í fullum…

2 dagar ago

Grand Prix 2025 – Áminning/tilkynning

Stjórn ÍPS vill minna á Grand Prix 2025 sem haldið verður laugardaginn 17. Maí í…

4 dagar ago

Val á U-18 ára landsliði Íslands

Haraldur Birgisson (Halli Birgis) unglingalandsliðsþjálfari hefur nú valið U-18 landslið drengja og stúlkna sem mun…

6 dagar ago

Íslandsmót ungmenna (501) U23-U18-U14 – Opið fyrir skráningu

Íslandsmót ungmenna 2025 í 501 verður haldið 24.maí á Bullseye, Snorrabraut Húsið opnar kl 10:00…

1 vika ago

Dartung 2 – Úrslit

Önnur umferðin í Dartung var haldið þann 3 maí í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur. 40 börn…

2 vikur ago

Grand Prix 2025 – Opið fyrir skráningu

Búið er að opna fyrir skráningu á Grand Prix 2025 sem verður haldið 17. Maí…

2 vikur ago