Categories: Fréttir

ÍPS óskar eftir umsóknum í Barna- og unglingaráð

Það hefur verið mikil gróska í unglingastarfi hjá aðildarfélögum ÍPS og vöxtur undanfarinna ára er eftirtektarverður. Það hefur verið gaman að upplifa þennan vöxt og framundan eru bæði áhugaverðir og skemmtilegir tímar í barna- og unglingapílu á Íslandi.

Ef þú hefur áhuga á að leggja okkur lið og taka þátt í Barna- og unglingastarfi ÍPS þá erum við að leita af góðu fólki sem áhuga á að starfa með okkur og efla enn frekar barna- og unglingastarfi innan ÍPS.

Hlutverk ráðsins er að styðja við stjórn ÍPS m.a. tengt mótahaldi hjá U18, stuðningur við landsliðsþjálfara og annað er snýr að barna- og unglingastarfi.

Ef þið hafið áhuga, þá endirlega sendið okkur tölvupóst á dart@dart.is eða látið okkur vita hér fyrir neðan í athugasemdum. (Facebook síðunni) fyrir lok föstudags næskomandi. (31. janúar 2025.)

ipsdart_is

Recent Posts

Boð á Píluþing Íslenska Pílukastsambandsins 2026

Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…

6 dagar ago

Úrvalsdeild kvöld 3 – 8 nóvember

Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…

3 vikur ago

Stigameistarar 2025

Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…

4 vikur ago

Floridana – 6. Umferð – Úrslit

Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…

4 vikur ago

Úrvalsdeild kvöld 2 – 1 nóvember

Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…

4 vikur ago

Floridana 6. umferð – Útsendingar

Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…

4 vikur ago