Það hefur verið mikil gróska í unglingastarfi hjá aðildarfélögum ÍPS og vöxtur undanfarinna ára er eftirtektarverður. Það hefur verið gaman að upplifa þennan vöxt og framundan eru bæði áhugaverðir og skemmtilegir tímar í barna- og unglingapílu á Íslandi.
Ef þú hefur áhuga á að leggja okkur lið og taka þátt í Barna- og unglingastarfi ÍPS þá erum við að leita af góðu fólki sem áhuga á að starfa með okkur og efla enn frekar barna- og unglingastarfi innan ÍPS.
Hlutverk ráðsins er að styðja við stjórn ÍPS m.a. tengt mótahaldi hjá U18, stuðningur við landsliðsþjálfara og annað er snýr að barna- og unglingastarfi.
Ef þið hafið áhuga, þá endirlega sendið okkur tölvupóst á dart@dart.is eða látið okkur vita hér fyrir neðan í athugasemdum. (Facebook síðunni) fyrir lok föstudags næskomandi. (31. janúar 2025.)
Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…
Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…
Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…
Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…
Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…
Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…