Íslandsmeistarar i tvímenningi karla

Íslandsmeistarar í tvímenning karla eru Hallgrímur Egilsson og Vitor Charrua, þeir sigruðu Þröst Ingimarsson og Garðar Magnússon 7-1 í úrslitaviðureigninni.

 

Úrslit kvenna eru að hefjast.