Fréttir

Íslandsmót félagsliða 2021

Þá er skráningu lokið fyrir Íslandsmót félagsliða og eru 6 lið skráð í A deild og 6 lið skráð í B deild:

A-Deild
Pílukastfélag Reykjavíkur
Pílufélag Akraness
Pílufélagið Gosar Kópavogi
Pílukastfélag Hafnarfjarðar
Pílufélag Grindavíkur
Pílufélag Reykjanesbæjar

B-Deild
Pílukastfélag Hafnarfjarðar
Pílukastfélag Reykjavíkur
Píludeild Þórs
Pílufélag Grindavíkur
Pílufélag Reykjanesbæjar
Píluklúbbur Austurlands

Spiluð verður ein umferð sem hefst 9. september og verður spilað annan hvern fimmtudag og er lokaumferðin þann 4. nóvember. Þá tekur við útsláttarkeppni þar sem 4 efstu liðin í hvorri deild komast í undanúrslit. Áætlað er að spila undanúrslitin 11. nóvember og þau lið sem sigra spila til úrslita og eru úrslitin áætluð í lok nóvember eða byrjun desember. Liðið sem sigrar A-deildin verður krýnt Íslandsmeistari félagsliða 2021. Tvö neðstu liðin í A-deild falla niður í B deild. Þau lið sem sigra sína undanúrslitaleiki í B-deild fara upp í A-deild.

Hægt er að skoða leikjaniðurröðun í deildinni, regluverk og liðablað til útprentunar með því að velja “Mót ÍPS” efst á síðunni og finna Íslandsmót félagsliða 2021. Leikina er einnig hægt að sjá hér fyrir neðan:

A deild: ATH Breytt spilafyrirkomulag:

B deild:

ipsdart

Recent Posts

Floridana – 1. Umferð – Úrslit Sunnudagsins

Sunnudagur 18. janúar 2026 Gulldeild kvenna RVK 1. Sæti - Steinunn Dagný Ingvarsdóttir2. Sæti -…

1 vika ago

Floridana – 1. Umferð – Úrslit Laugardagsins

Laugardagur 17. janúar 2026 Kristaldeild 1. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti…

2 vikur ago

Floridana 1. umferð 2026 – Útsending

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun útsending sunnudaginn 18. janúar á Bullseye ekki fara fram.Hægt verður að…

2 vikur ago

Floridana 1. umferð – Dagskrá

Búið er að raða í riðla fyrir 1. umferð Floridana sem verður haldin á Bullseye,…

2 vikur ago