Þá er búið að draga í Íslandsmóti félagsliða sem haldið verður dagana 10-11. desember næstkomandi á Bullseye, Snorrabraut en áætluð dagskrá mótsins er eftirfarandi:
Laugardagur 10. des
09:00 – Húsið opnar
10:00 – 13:00 – Tvímenningur karla og kvenna
13:00 – 13:45 – Hádegismatur
13:45 – 15:00 – Tvímenningur karla og kvenna
15:00 – 18:00 – Einmenningur karla og kvenna
Sunnudagur 11. des
09:00 – Húsið opnar
10:00-13:00 – Einmenningur karla og kvenna (ef þarf, annars liðamót karla og
kvenna)
13:00-13:45 – Hádegismatur
13:45-18:00 – Liðamót karla og kvenna
Tvímenningur karla og kvenna: Riðlablöð
Einmenningur karla og kvenna: Útsláttur
Liðamót karla og kvenna: Riðlablöð
Hægt er að skoða reglur og fyrirkomulag mótsins með því að smella HÉR
Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…
Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…
Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…
Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…
Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…
Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…