Íslandsmót félagsliða

Íslandsmót félagsliða 2022 – Riðlar og dagskrá

Þá er búið að draga í Íslandsmóti félagsliða sem haldið verður dagana 10-11. desember næstkomandi á Bullseye, Snorrabraut en áætluð dagskrá mótsins er eftirfarandi:

Laugardagur 10. des

09:00 – Húsið opnar
10:00 – 13:00 – Tvímenningur karla og kvenna
13:00 – 13:45 – Hádegismatur
13:45 – 15:00 – Tvímenningur karla og kvenna
15:00 – 18:00 – Einmenningur karla og kvenna

Sunnudagur 11. des

09:00 – Húsið opnar
10:00-13:00 – Einmenningur karla og kvenna (ef þarf, annars liðamót karla og
kvenna)
13:00-13:45 – Hádegismatur
13:45-18:00 – Liðamót karla og kvenna

Tvímenningur karla og kvenna: Riðlablöð

Einmenningur karla og kvenna: Útsláttur

Liðamót karla og kvenna: Riðlablöð

Hægt er að skoða reglur og fyrirkomulag mótsins með því að smella HÉR

ipsdart

Recent Posts

Boð á Píluþing Íslenska Pílukastsambandsins 2026

Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…

7 dagar ago

Úrvalsdeild kvöld 3 – 8 nóvember

Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…

3 vikur ago

Stigameistarar 2025

Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…

4 vikur ago

Floridana – 6. Umferð – Úrslit

Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…

4 vikur ago

Úrvalsdeild kvöld 2 – 1 nóvember

Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…

4 vikur ago

Floridana 6. umferð – Útsendingar

Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…

4 vikur ago