Íslandsmót félagsliða

Íslandsmót félagsliða 2022 – Riðlar og dagskrá

Þá er búið að draga í Íslandsmóti félagsliða sem haldið verður dagana 10-11. desember næstkomandi á Bullseye, Snorrabraut en áætluð dagskrá mótsins er eftirfarandi:

Laugardagur 10. des

09:00 – Húsið opnar
10:00 – 13:00 – Tvímenningur karla og kvenna
13:00 – 13:45 – Hádegismatur
13:45 – 15:00 – Tvímenningur karla og kvenna
15:00 – 18:00 – Einmenningur karla og kvenna

Sunnudagur 11. des

09:00 – Húsið opnar
10:00-13:00 – Einmenningur karla og kvenna (ef þarf, annars liðamót karla og
kvenna)
13:00-13:45 – Hádegismatur
13:45-18:00 – Liðamót karla og kvenna

Tvímenningur karla og kvenna: Riðlablöð

Einmenningur karla og kvenna: Útsláttur

Liðamót karla og kvenna: Riðlablöð

Hægt er að skoða reglur og fyrirkomulag mótsins með því að smella HÉR

ipsdart

Recent Posts

ÍPS óskar eftir umsóknum í nefndir

Á síðasta píluþingi ÍPS var ákveðið stofnaðar yrði nokkrar nefndir sem hefðu það hlutverk að…

3 dagar ago

Val á landsliði Íslands fyrir WDF World Cup 2025

Kæru pílukastarar og áhugafólk um íþróttina Búið er að velja landsliðs Íslands sem mun taka…

6 dagar ago

Íslandsmeistaramót 501 – 2025 – Úrslit.

Íslandsmeistaramótið í 501 var haldið helgina 15-16. mars. Laugardaginn 15. mars var keppt um Íslandsmeistaratitil…

2 vikur ago

Íslandsmótið í pílukasti 2025 – Beinar útsendingar

Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmótinu í pílukasti. Laugardagur -…

4 vikur ago

Íslandsmót 501 – Riðlar klárir – Karlariðlar í einmenning verða spilaðir bæði á Bullseye og PFR.

Búið er að draga í riðla í Íslandsmótinu í Pílukasti 2025. Hægt er að sjá…

4 vikur ago