Þá er búið að draga í Íslandsmóti félagsliða sem haldið verður dagana 10-11. desember næstkomandi á Bullseye, Snorrabraut en áætluð dagskrá mótsins er eftirfarandi:
Laugardagur 10. des
09:00 – Húsið opnar
10:00 – 13:00 – Tvímenningur karla og kvenna
13:00 – 13:45 – Hádegismatur
13:45 – 15:00 – Tvímenningur karla og kvenna
15:00 – 18:00 – Einmenningur karla og kvenna
Sunnudagur 11. des
09:00 – Húsið opnar
10:00-13:00 – Einmenningur karla og kvenna (ef þarf, annars liðamót karla og
kvenna)
13:00-13:45 – Hádegismatur
13:45-18:00 – Liðamót karla og kvenna
Tvímenningur karla og kvenna: Riðlablöð
Einmenningur karla og kvenna: Útsláttur
Liðamót karla og kvenna: Riðlablöð
Hægt er að skoða reglur og fyrirkomulag mótsins með því að smella HÉR
Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…
Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…