Þá er búið að draga í Íslandsmóti félagsliða sem haldið verður dagana 10-11. desember næstkomandi á Bullseye, Snorrabraut en áætluð dagskrá mótsins er eftirfarandi:
Laugardagur 10. des
09:00 – Húsið opnar
10:00 – 13:00 – Tvímenningur karla og kvenna
13:00 – 13:45 – Hádegismatur
13:45 – 15:00 – Tvímenningur karla og kvenna
15:00 – 18:00 – Einmenningur karla og kvenna
Sunnudagur 11. des
09:00 – Húsið opnar
10:00-13:00 – Einmenningur karla og kvenna (ef þarf, annars liðamót karla og
kvenna)
13:00-13:45 – Hádegismatur
13:45-18:00 – Liðamót karla og kvenna
Tvímenningur karla og kvenna: Riðlablöð
Einmenningur karla og kvenna: Útsláttur
Liðamót karla og kvenna: Riðlablöð
Hægt er að skoða reglur og fyrirkomulag mótsins með því að smella HÉR
Íslandsmót ungmenna 2025 í 501 verður haldið á morgun og rennur fresturinn út til að…
Villa fannst á skráningarforminu fyrir Íslandsmót ungmenna í flokki U23 bæði í karla og kvennaflokki…
Grand Prix 2025 var haldið laugardaginn 17. maí í aðstöðu PFR að Tangarhöfða 2. 39…
Stjórn ÍPS vill minna á að skráning á íslandsmót ungmenna í 501 er í fullum…
Stjórn ÍPS vill minna á Grand Prix 2025 sem haldið verður laugardaginn 17. Maí í…
Haraldur Birgisson (Halli Birgis) unglingalandsliðsþjálfari hefur nú valið U-18 landslið drengja og stúlkna sem mun…