Stjórn ÍPS hefur ákveðið að Íslandsmót félagsliða árið 2022 verður spilað með öðru sniði en undanfarið ár. Markmiðið með breytingunni er að undirbúa íslenska pílukastara undir komandi landsliðsverkefni og byrja undirbúning mótstjórnar fyrir Norðurlandamótið 2024 en mótið verður næst haldið á Íslandi. Einnig gefur þessi breyting fleiri keppendum færi á að taka þátt í mótinu en í ár geta aðildarfélög sent inn 3 lið í mótið í stað 2 liða í fyrra.
ÍPS hefur einnig gert breytingar á dagatali sambandsins. Þær eru:
Regluverk Íslandsmóts félagsliða 2022 er í mótun en hægt er að skoða nýjustu útgáfuna HÉR
Hér má sjá uppfært dagatal ÍPS
ÍPS auglýsir eftir þjálfara til að sinna unglingalandsliðum Íslands tímabilið 2025-2027. Mikill vöxtur hefur verið…
Í gær fór fram síðasta kvöldið í Úrvalsdeildinni þar sem línur skýrðust tengt því hvaða…
Sjötta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 24.…
Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Floridana deildinni í pílukasti. Leikir…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 6. umferð Floridana deildarinnar árið 2024. Fyrirkomulag uppröðunnar er…