Stjórn ÍPS hefur ákveðið að Íslandsmót félagsliða árið 2022 verður spilað með öðru sniði en undanfarið ár. Markmiðið með breytingunni er að undirbúa íslenska pílukastara undir komandi landsliðsverkefni og byrja undirbúning mótstjórnar fyrir Norðurlandamótið 2024 en mótið verður næst haldið á Íslandi. Einnig gefur þessi breyting fleiri keppendum færi á að taka þátt í mótinu en í ár geta aðildarfélög sent inn 3 lið í mótið í stað 2 liða í fyrra.
ÍPS hefur einnig gert breytingar á dagatali sambandsins. Þær eru:
Regluverk Íslandsmóts félagsliða 2022 er í mótun en hægt er að skoða nýjustu útgáfuna HÉR
Hér má sjá uppfært dagatal ÍPS
Stjórn ÍPS vil vekja athygli að skráning á Dartung 2 er í fullum gangi núna.…
Iceland open og Iceland Masters voru haldin núna um helgina, 26. og 27. apríl. 173…
Við viljum vekja athygli á því að það er Iceland Open/Masters bolir til sölu. Bolirnir…
The Round Robins are here... Below you can see schedules and round robins for both…
Finally the day has arrived and we are proud to present the schedule for the…
Í langan tíma hefur verið rökræður meðal keppenda um fatareglur á mótum og reglur óskýrar,…