Úrdrátturinn fyrir laugardag verður auglýstur á föstudaginn 29. Ágúst kl 14:00.
Við minnum keppendur á Keppnis- og Mótareglur ÍPS og þá sérstaklega varðandi klæðnað og háttvísi.
Á staðnum verður hægt að kaupa sér eitthvað af matseðli en sá seðill hefur verið betrumbættur. Reynum að virða það að veitingar og drykkir er seldar á staðnum og hjálpumst að.
Dartconnect – Einmenningur og Tvímenningur
Live streymi frá Live Darts Iceland
Hús opnar: kl. 08:30
Útsláttur í tvímenning karla hefst kl. 10:00 og stefnt er á að það klárist kl 14:00.
Einmenningur byrjar kl.14:30 en ef klukkan er okkur í hag munum við byrja fyrr.
Þar sem allir spilarar fá pásur inn á milli í útslætti þá ættu allir að hafa nægan tíma fyrir mat og rólegheit, við minnum þó á að passa sig að mæta ekki seint á línu, það gæti haft afleiðingar.
Útsláttur í tvímenning kvenna byrjar kl 10:00 til úrslitaleiks. Að tvímenning loknum verður tekin stutt pása áður en byrjað verður á í einmenning kvenna.
Spiluð verða úrslit karla og kvenna í tvímenning á laugardeginum.
Aftur ef klukkan er okkur í hag ætti að vera hægt að klára einmenning á laugardeginum, ef ekki þá munum við spila hann á sunnudagsmorgninum áður en liðakeppnin byrjar.
Virðum leikinn og höfum gaman !!
Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…
Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…
Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…
Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…
Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…
Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…