Íslandsmót félagsliða – Deildarkeppni lokið

Þá er deildarkeppni Íslandsmóts félagsliða 2021 lokið og komið í ljós hvaða lið spila í undanúrslitum, hvaða lið falla og hvaða lið komast upp um deild.

Í A-deildinni varð Pílufélag Grindavíkur í fyrsta sæti, Pílukastfélag Reykjavíkur í öðru sæti og eru þau með heimavallarrétt í undanúrslitum. Pílukastfélag Hafnarfjarðar lenti í þriðja sæti og Pílufélag Akraness í því fjórða. Leikirnir í undanúrslitum A-deildar verða því:

Pílufélag Grindavíkur vs Pílufélag Akraness
Pílukastfélag Reykjavíkur vs Pílukastfélag Hafnarfjarðar

Báðir leikirnir fara fram fimmtudaginn 11. nóvember næstkomandi og byrja kl. 19:30

Úrslitaleikur A-deildar fer síðan fram í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í lok nóvember og verður auglýstur síðar.

Pílukastfélagið Gosar og Pílufélag Reykjanesbæjar lentu í tveimur neðstu sætunum og falla því niður í B deild á næsta ári.

Í B deildinni sigraði Pílukastfélag Reykjavíkur og Pílufélag Grindavíkur lenti í öðru sæti. Þessi tvö félög leika því í A-deild á næsta ári.

Hér fyrir neðan má síðan sjá lokastöðuna í A- og B- deild:

A-deild:

B-deild:

ipsdart

Recent Posts

WDF World Masters 2024

World Darts Federation (WDF) heldur 3 mót dagana 9-13 október næstkomandi í Búdapest, Ungverjalandi. Mótin…

15 klukkustundir ago

U18 á WDF Europe Cup Youth í Riga – Lettlandi

U18 landsliðhópurinn lagði land undir fót í morgun og eru nú stödd í Riga, Lettlandi,…

1 vika ago

Ísland með besta árangur á Norðurlandamóti WDF síðan 1994

Norðurlandamót WDF (WDF Nordic Cup 2024) fór fram á Bullseye Reykjavík dagana 23.-25. maí 2024.…

1 mánuður ago

Stúlkna- og drengjalandslið valin

Brynja Herborg, landsliðsþjálfari stúlkna U18, og Pétur Rúðrik Guðmundsson, landsliðsþjálfari drengja U18 hafa valið þá…

2 mánuðir ago