Íslandsmót félagsliða – Deildarkeppni lokið

Þá er deildarkeppni Íslandsmóts félagsliða 2021 lokið og komið í ljós hvaða lið spila í undanúrslitum, hvaða lið falla og hvaða lið komast upp um deild.

Í A-deildinni varð Pílufélag Grindavíkur í fyrsta sæti, Pílukastfélag Reykjavíkur í öðru sæti og eru þau með heimavallarrétt í undanúrslitum. Pílukastfélag Hafnarfjarðar lenti í þriðja sæti og Pílufélag Akraness í því fjórða. Leikirnir í undanúrslitum A-deildar verða því:

Pílufélag Grindavíkur vs Pílufélag Akraness
Pílukastfélag Reykjavíkur vs Pílukastfélag Hafnarfjarðar

Báðir leikirnir fara fram fimmtudaginn 11. nóvember næstkomandi og byrja kl. 19:30

Úrslitaleikur A-deildar fer síðan fram í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í lok nóvember og verður auglýstur síðar.

Pílukastfélagið Gosar og Pílufélag Reykjanesbæjar lentu í tveimur neðstu sætunum og falla því niður í B deild á næsta ári.

Í B deildinni sigraði Pílukastfélag Reykjavíkur og Pílufélag Grindavíkur lenti í öðru sæti. Þessi tvö félög leika því í A-deild á næsta ári.

Hér fyrir neðan má síðan sjá lokastöðuna í A- og B- deild:

A-deild:

B-deild:

ipsdart

Recent Posts

Grand Prix 2025 – Úrslit

Grand Prix 2025 var haldið laugardaginn 17. maí í aðstöðu PFR að Tangarhöfða 2. 39…

5 klukkustundir ago

Íslandsmót ungmenna Íslandsmót ungmenna (501) U23-U18-U14 – Áminning

Stjórn ÍPS vill minna á að skráning á íslandsmót ungmenna í 501 er í fullum…

4 dagar ago

Grand Prix 2025 – Áminning/tilkynning

Stjórn ÍPS vill minna á Grand Prix 2025 sem haldið verður laugardaginn 17. Maí í…

7 dagar ago

Val á U-18 ára landsliði Íslands

Haraldur Birgisson (Halli Birgis) unglingalandsliðsþjálfari hefur nú valið U-18 landslið drengja og stúlkna sem mun…

1 vika ago

Íslandsmót ungmenna (501) U23-U18-U14 – Opið fyrir skráningu

Íslandsmót ungmenna 2025 í 501 verður haldið 24.maí á Bullseye, Snorrabraut Húsið opnar kl 10:00…

2 vikur ago

Dartung 2 – Úrslit

Önnur umferðin í Dartung var haldið þann 3 maí í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur. 40 börn…

2 vikur ago