Íslandsmót öldunga 2021 verður haldið hjá Pílukastfélag Reykjavíkur að Tangarhöfða 2 laugardaginn 20. febrúar.
Húsið opnar kl. 11:00 og hefst mótið kl. 13
Skráning stendur til kl. 12:00 laugardaginn 20. febrúar og skulu berast með sms í síma 866-6380, á pilapfr@gmail.com eða á staðnum.
Þátttökurétt á Íslandsmóti öldunga hafa félagsmenn ÍPS sem hafa náð eða verða 50 ára á árinu.
Þorraþema verður á mótinu í boði PFR
Spilað verður 501 í riðlum og útslætti en spilafyrirkomulag ræðst af fjölda þáttakenda
Keppnisgjald er 2500 kr. og greiðist á staðnum
Ekki er styrkleikaraðað í þessu móti
Villa fannst á skráningarforminu fyrir Íslandsmót ungmenna í flokki U23 bæði í karla og kvennaflokki…
Grand Prix 2025 var haldið laugardaginn 17. maí í aðstöðu PFR að Tangarhöfða 2. 39…
Stjórn ÍPS vill minna á að skráning á íslandsmót ungmenna í 501 er í fullum…
Stjórn ÍPS vill minna á Grand Prix 2025 sem haldið verður laugardaginn 17. Maí í…
Haraldur Birgisson (Halli Birgis) unglingalandsliðsþjálfari hefur nú valið U-18 landslið drengja og stúlkna sem mun…
Íslandsmót ungmenna 2025 í 501 verður haldið 24.maí á Bullseye, Snorrabraut Húsið opnar kl 10:00…