Íslandsmót öldunga 2021 verður haldið hjá Pílukastfélag Reykjavíkur að Tangarhöfða 2 laugardaginn 20. febrúar.
Húsið opnar kl. 11:00 og hefst mótið kl. 13
Skráning stendur til kl. 12:00 laugardaginn 20. febrúar og skulu berast með sms í síma 866-6380, á pilapfr@gmail.com eða á staðnum.
Þátttökurétt á Íslandsmóti öldunga hafa félagsmenn ÍPS sem hafa náð eða verða 50 ára á árinu.
Þorraþema verður á mótinu í boði PFR
Spilað verður 501 í riðlum og útslætti en spilafyrirkomulag ræðst af fjölda þáttakenda
Keppnisgjald er 2500 kr. og greiðist á staðnum
Ekki er styrkleikaraðað í þessu móti
Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…
Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…