Íslandsmót öldunga 2021 verður haldið hjá Pílukastfélag Reykjavíkur að Tangarhöfða 2 laugardaginn 20. febrúar.

Húsið opnar kl. 11:00 og hefst mótið kl. 13

Skráning stendur til kl. 12:00 laugardaginn 20. febrúar og skulu berast með sms í síma 866-6380, á pilapfr@gmail.com eða á staðnum.

Þátttökurétt á Íslandsmóti öldunga hafa félagsmenn ÍPS sem hafa náð eða verða 50 ára á árinu.

Þorraþema verður á mótinu í boði PFR

Spilað verður 501 í riðlum og útslætti en spilafyrirkomulag ræðst af fjölda þáttakenda

Keppnisgjald er 2500 kr. og greiðist á staðnum

Ekki er styrkleikaraðað í þessu móti

ipsdart

Recent Posts

Floridana deildin – Beinar útsendingar

Hér má finna allar útsendingar Live Darts Iceland frá 2. umferð Floridana deildarinnar í pílukasti…

2 vikur ago

Floridana deildin RVK – 2. umferð 2025 – Áætluð deildaskipting

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar RVK árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…

2 vikur ago

Floridana deildin NA – 2. umferð 2025 – Áætluð deildaskipting – Uppfært 23:25 – 7.feb.

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…

2 vikur ago

Dartung – Breytingar á dagsetningum

Það kom ábending um að hafa ekki Dartung á sömu helgum og Floridana mótaröðin og…

3 vikur ago

ÍPS óskar eftir umsóknum í Barna- og unglingaráð

Það hefur verið mikil gróska í unglingastarfi hjá aðildarfélögum ÍPS og vöxtur undanfarinna ára er…

4 vikur ago