Categories: Íslandsmót

Íslandsmót Öldunga 2022 – úrslit

Það voru þau Pétur Rúðrik Guðmundsson úr Pílufélagi Grindavíkur og Petrea KR Friðriksdóttir úr Pílukastfélagi Reykjavíkur sem á laugardaginn urðu íslandsmeistarar öldunga í pílukasti árið 2022. Mótið var haldið í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur og voru 32 keppendur skráðir til leiks en allir pílukastarar sem verða eða er 50 ára eða eldri á árinu fengu þátttökurétt.

Í karlaflokki kepptu þeir Pétur Rúðrik og Sigurður Aðalsteinsson í úrslitum og sigraði Pétur 5-2. Í kvennaflokki kepptu Petrea KR Friðriksdóttir og Sigrún Ingólfsdóttir og sigraði Petrea 5-0 í úrslitaleiknum.

ÍPS óskar öllum verðlaunahöfum og þeim sem komu að mótinu á einn eða annan hátt kærlega fyrir.

Petrea og Pétur, Íslandsmeistarar öldunga í pílukasti 2022
ipsdart

Recent Posts

Floridana deildin – 6. umferð – Áætluð deildaskipting

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 6. umferð Floridana deildarinnar árið 2024. Fyrirkomulag uppröðunnar er…

26 mínútur ago

Dartung 4 – Úrslit og stigameistarar 2024 krýndir.

4. umferð DartUng mótaraðarinnar í samvinnu við PingPong.is fór fram í aðstöðu Píludeildar Þórs á…

1 dagur ago

Íslandsmót 501 – Tvímenningur – Úrslit

Íslandsmótið í 501 tvímenning fór fram síðastliðinn sunnudag á Bullseye Reykjavík en um 100 manns…

2 vikur ago

Floridana deildin – 5. umferð – Úrslit

5. og næstsíðasta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og í aðstöðu Píludeildar…

4 vikur ago

Úrslit í Íslandsmóti 301 – 2024

Íslandsmótið í 301 árið 2024 fór fram í aðstöðu Píludeildar Þórs helgina 5-6 október síðastliðinn.…

1 mánuður ago