Categories: Íslandsmót

Íslandsmót Öldunga 2022 – úrslit

Það voru þau Pétur Rúðrik Guðmundsson úr Pílufélagi Grindavíkur og Petrea KR Friðriksdóttir úr Pílukastfélagi Reykjavíkur sem á laugardaginn urðu íslandsmeistarar öldunga í pílukasti árið 2022. Mótið var haldið í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur og voru 32 keppendur skráðir til leiks en allir pílukastarar sem verða eða er 50 ára eða eldri á árinu fengu þátttökurétt.

Í karlaflokki kepptu þeir Pétur Rúðrik og Sigurður Aðalsteinsson í úrslitum og sigraði Pétur 5-2. Í kvennaflokki kepptu Petrea KR Friðriksdóttir og Sigrún Ingólfsdóttir og sigraði Petrea 5-0 í úrslitaleiknum.

ÍPS óskar öllum verðlaunahöfum og þeim sem komu að mótinu á einn eða annan hátt kærlega fyrir.

Petrea og Pétur, Íslandsmeistarar öldunga í pílukasti 2022
ipsdart

Recent Posts

WDF World Masters 2024

World Darts Federation (WDF) heldur 3 mót dagana 9-13 október næstkomandi í Búdapest, Ungverjalandi. Mótin…

15 klukkustundir ago

U18 á WDF Europe Cup Youth í Riga – Lettlandi

U18 landsliðhópurinn lagði land undir fót í morgun og eru nú stödd í Riga, Lettlandi,…

1 vika ago

Ísland með besta árangur á Norðurlandamóti WDF síðan 1994

Norðurlandamót WDF (WDF Nordic Cup 2024) fór fram á Bullseye Reykjavík dagana 23.-25. maí 2024.…

1 mánuður ago

Stúlkna- og drengjalandslið valin

Brynja Herborg, landsliðsþjálfari stúlkna U18, og Pétur Rúðrik Guðmundsson, landsliðsþjálfari drengja U18 hafa valið þá…

2 mánuðir ago