Það voru þau Pétur Rúðrik Guðmundsson úr Pílufélagi Grindavíkur og Petrea KR Friðriksdóttir úr Pílukastfélagi Reykjavíkur sem á laugardaginn urðu íslandsmeistarar öldunga í pílukasti árið 2022. Mótið var haldið í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur og voru 32 keppendur skráðir til leiks en allir pílukastarar sem verða eða er 50 ára eða eldri á árinu fengu þátttökurétt.
Í karlaflokki kepptu þeir Pétur Rúðrik og Sigurður Aðalsteinsson í úrslitum og sigraði Pétur 5-2. Í kvennaflokki kepptu Petrea KR Friðriksdóttir og Sigrún Ingólfsdóttir og sigraði Petrea 5-0 í úrslitaleiknum.
ÍPS óskar öllum verðlaunahöfum og þeim sem komu að mótinu á einn eða annan hátt kærlega fyrir.
Hér má finna allar útsendingar Live Darts Iceland frá 2. umferð Floridana deildarinnar í pílukasti…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar RVK árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Það kom ábending um að hafa ekki Dartung á sömu helgum og Floridana mótaröðin og…
Það hefur verið mikil gróska í unglingastarfi hjá aðildarfélögum ÍPS og vöxtur undanfarinna ára er…