Categories: Íslandsmót

Íslandsmót Öldunga 2022 – úrslit

Það voru þau Pétur Rúðrik Guðmundsson úr Pílufélagi Grindavíkur og Petrea KR Friðriksdóttir úr Pílukastfélagi Reykjavíkur sem á laugardaginn urðu íslandsmeistarar öldunga í pílukasti árið 2022. Mótið var haldið í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur og voru 32 keppendur skráðir til leiks en allir pílukastarar sem verða eða er 50 ára eða eldri á árinu fengu þátttökurétt.

Í karlaflokki kepptu þeir Pétur Rúðrik og Sigurður Aðalsteinsson í úrslitum og sigraði Pétur 5-2. Í kvennaflokki kepptu Petrea KR Friðriksdóttir og Sigrún Ingólfsdóttir og sigraði Petrea 5-0 í úrslitaleiknum.

ÍPS óskar öllum verðlaunahöfum og þeim sem komu að mótinu á einn eða annan hátt kærlega fyrir.

Petrea og Pétur, Íslandsmeistarar öldunga í pílukasti 2022
ipsdart

Recent Posts

Floridana – 1. Umferð – Úrslit Sunnudagsins

Sunnudagur 18. janúar 2026 Gulldeild kvenna RVK 1. Sæti - Steinunn Dagný Ingvarsdóttir2. Sæti -…

1 vika ago

Floridana – 1. Umferð – Úrslit Laugardagsins

Laugardagur 17. janúar 2026 Kristaldeild 1. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti…

2 vikur ago

Floridana 1. umferð 2026 – Útsending

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun útsending sunnudaginn 18. janúar á Bullseye ekki fara fram.Hægt verður að…

2 vikur ago

Floridana 1. umferð – Dagskrá

Búið er að raða í riðla fyrir 1. umferð Floridana sem verður haldin á Bullseye,…

2 vikur ago