Það voru þau Pétur Rúðrik Guðmundsson úr Pílufélagi Grindavíkur og Petrea KR Friðriksdóttir úr Pílukastfélagi Reykjavíkur sem á laugardaginn urðu íslandsmeistarar öldunga í pílukasti árið 2022. Mótið var haldið í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur og voru 32 keppendur skráðir til leiks en allir pílukastarar sem verða eða er 50 ára eða eldri á árinu fengu þátttökurétt.
Í karlaflokki kepptu þeir Pétur Rúðrik og Sigurður Aðalsteinsson í úrslitum og sigraði Pétur 5-2. Í kvennaflokki kepptu Petrea KR Friðriksdóttir og Sigrún Ingólfsdóttir og sigraði Petrea 5-0 í úrslitaleiknum.
ÍPS óskar öllum verðlaunahöfum og þeim sem komu að mótinu á einn eða annan hátt kærlega fyrir.
Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…
Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…
Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…
Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…
Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…
Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…