Íslandsmót unglinga verður haldið þann 13. febrúar 2021 í aðstöðu Pílufélags Grindavíkur, Austurvegi 1-3 (efri hæð nýja íþróttahús)
Öllum á aldrinum frá 10-18 ára geta tekið þátt í þessu móti (Urðu 10 ára á árinu 2020 eða urðu 18 ára á árinu 2020 gildir)
Keppt verður í stúlkna- og drengjaflokk ef næg þátttaka fæst. Lágmark 4 keppendur í hvorum flokki fyrir sig.
Spilað verður best af 3 leggjum í riðlum og í útslætti verður spilað best af 5 leggjum, í undanúrslitum best af 7 leggjum og úrslitaleikur verður best af 9 leggjum.
Húsið opnar kl. 11:00 og byrjað er að spila kl. 12:00
Skráning í síma 823-7772 (Pétur) eða hér fyrir neðan:
Hér má finna allar útsendingar Live Darts Iceland frá 2. umferð Floridana deildarinnar í pílukasti…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar RVK árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Það kom ábending um að hafa ekki Dartung á sömu helgum og Floridana mótaröðin og…
Það hefur verið mikil gróska í unglingastarfi hjá aðildarfélögum ÍPS og vöxtur undanfarinna ára er…