Íslandsmót

Íslandsmót unglinga 2020

Íslandsmót unglinga verður haldið þann 13. febrúar 2021 í aðstöðu Pílufélags Grindavíkur, Austurvegi 1-3 (efri hæð nýja íþróttahús)

Öllum á aldrinum frá 10-18 ára geta tekið þátt í þessu móti (Urðu 10 ára á árinu 2020 eða urðu 18 ára á árinu 2020 gildir)

Keppt verður í stúlkna- og drengjaflokk ef næg þátttaka fæst. Lágmark 4 keppendur í hvorum flokki fyrir sig.

Spilað verður best af 3 leggjum í riðlum og í útslætti verður spilað best af 5 leggjum, í undanúrslitum best af 7 leggjum og úrslitaleikur verður best af 9 leggjum.

Húsið opnar kl. 11:00 og byrjað er að spila kl. 12:00

Skráning í síma 823-7772 (Pétur) eða hér fyrir neðan:

ipsdart

Recent Posts

Dartung 2 – 3. Maí 2025

Stjórn ÍPS vil vekja athygli að skráning á Dartung 2 er í fullum gangi núna.…

3 dagar ago

Iceland Open/Iceland Masters 2025

Iceland open og Iceland Masters voru haldin núna um helgina, 26. og 27. apríl. 173…

5 dagar ago

Iceland Open/Masters bolir til sölu – Iceland Open/Masters shirts for sale

Við viljum vekja athygli á því að það er Iceland Open/Masters bolir til sölu. Bolirnir…

6 dagar ago

Iceland Masters 2025 – Sunday 27th of april

The Round Robins are here... Below you can see schedules and round robins for both…

7 dagar ago

Iceland Open 2025 – Saturday 26th of april

Finally the day has arrived and we are proud to present the schedule for the…

1 vika ago

Fatareglur í ÍPS mótum/Players attire in ÍPS tournaments

Í langan tíma hefur verið rökræður meðal keppenda um fatareglur á mótum og reglur óskýrar,…

1 vika ago