Íslandsmót

Íslandsmót unglinga 2020

Íslandsmót unglinga verður haldið þann 13. febrúar 2021 í aðstöðu Pílufélags Grindavíkur, Austurvegi 1-3 (efri hæð nýja íþróttahús)

Öllum á aldrinum frá 10-18 ára geta tekið þátt í þessu móti (Urðu 10 ára á árinu 2020 eða urðu 18 ára á árinu 2020 gildir)

Keppt verður í stúlkna- og drengjaflokk ef næg þátttaka fæst. Lágmark 4 keppendur í hvorum flokki fyrir sig.

Spilað verður best af 3 leggjum í riðlum og í útslætti verður spilað best af 5 leggjum, í undanúrslitum best af 7 leggjum og úrslitaleikur verður best af 9 leggjum.

Húsið opnar kl. 11:00 og byrjað er að spila kl. 12:00

Skráning í síma 823-7772 (Pétur) eða hér fyrir neðan:

ipsdart

Recent Posts

Boð á Píluþing Íslenska Pílukastsambandsins 2026

Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…

6 dagar ago

Úrvalsdeild kvöld 3 – 8 nóvember

Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…

3 vikur ago

Stigameistarar 2025

Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…

4 vikur ago

Floridana – 6. Umferð – Úrslit

Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…

4 vikur ago

Úrvalsdeild kvöld 2 – 1 nóvember

Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…

4 vikur ago

Floridana 6. umferð – Útsendingar

Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…

4 vikur ago