Íslandsmót

Íslandsmót unglinga 2020

Íslandsmót unglinga verður haldið þann 13. febrúar 2021 í aðstöðu Pílufélags Grindavíkur, Austurvegi 1-3 (efri hæð nýja íþróttahús)

Öllum á aldrinum frá 10-18 ára geta tekið þátt í þessu móti (Urðu 10 ára á árinu 2020 eða urðu 18 ára á árinu 2020 gildir)

Keppt verður í stúlkna- og drengjaflokk ef næg þátttaka fæst. Lágmark 4 keppendur í hvorum flokki fyrir sig.

Spilað verður best af 3 leggjum í riðlum og í útslætti verður spilað best af 5 leggjum, í undanúrslitum best af 7 leggjum og úrslitaleikur verður best af 9 leggjum.

Húsið opnar kl. 11:00 og byrjað er að spila kl. 12:00

Skráning í síma 823-7772 (Pétur) eða hér fyrir neðan:

ipsdart

Recent Posts

Floridana deildin 2025 – 1. umferð – Úrslit

Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…

2 dagar ago

Íslandsmót unglinga – U23 – U18 – U14

Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…

7 dagar ago

Floridana deildin NA – 1. umferð 2025 – Áætluð deildaskipting

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…

2 vikur ago

Úrtakshópur landsliðs 2025 Suður-Kórea

Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…

2 vikur ago