Íslandsmót

Íslandsmót U18 2021

Íslandsmót unglinga verður haldið þann 22. maí 2021 í aðstöðu Píludeildar Þórs, Laugargötu 2-4 Akureyri

Öllum á aldrinum frá 9-18 ára geta tekið þátt í þessu móti (Verða 9 ára á árinu 2021 eða urðu 18 ára á árinu 2021 gildir)

Keppt verður í stúlkna- og drengjaflokk ef næg þátttaka fæst. Lágmark 3 keppendur í hvorum flokki fyrir sig.

Spilað verður best af 3 leggjum í riðlum og í útslætti verður spilað best af 5 leggjum, í undanúrslitum best af 7 leggjum og úrslitaleikur verður best af 9 leggjum.

Húsið opnar kl. 11:00 og byrjað er að spila kl. 12:00

Skráning í síma 823-7772 (Pétur) eða hér fyrir neðan:

PDF auglýsing má finna HÉR

ipsdart

Recent Posts

Val á landsliði Íslands fyrir WDF World Cup 2025

Kæru pílukastarar og áhugafólk um íþróttina Búið er að velja landsliðs Íslands sem mun taka…

2 dagar ago

Íslandsmeistaramót 501 – 2025 – Úrslit.

Íslandsmeistaramótið í 501 var haldið helgina 15-16. mars. Laugardaginn 15. mars var keppt um Íslandsmeistaratitil…

1 vika ago

Íslandsmótið í pílukasti 2025 – Beinar útsendingar

Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmótinu í pílukasti. Laugardagur -…

3 vikur ago

Íslandsmót 501 – Riðlar klárir – Karlariðlar í einmenning verða spilaðir bæði á Bullseye og PFR.

Búið er að draga í riðla í Íslandsmótinu í Pílukasti 2025. Hægt er að sjá…

3 vikur ago

Fyrsta píluþingi lokið – Ný stórn kosin

Fyrsta píluþingi ÍPS lauk í gær um 16:00 en þetta var í fyrsta skipti sem…

4 vikur ago