Íslandsmót unglinga verður haldið þann 22. maí 2021 í aðstöðu Píludeildar Þórs, Laugargötu 2-4 Akureyri
Öllum á aldrinum frá 9-18 ára geta tekið þátt í þessu móti (Verða 9 ára á árinu 2021 eða urðu 18 ára á árinu 2021 gildir)
Keppt verður í stúlkna- og drengjaflokk ef næg þátttaka fæst. Lágmark 3 keppendur í hvorum flokki fyrir sig.
Spilað verður best af 3 leggjum í riðlum og í útslætti verður spilað best af 5 leggjum, í undanúrslitum best af 7 leggjum og úrslitaleikur verður best af 9 leggjum.
Húsið opnar kl. 11:00 og byrjað er að spila kl. 12:00
Skráning í síma 823-7772 (Pétur) eða hér fyrir neðan:
PDF auglýsing má finna HÉR
Umsókn á boðsmiðum á Masters Vegna tæknilega vandamála þá lá heimasíða ÍPS niðri núna um…
Í laugardaginn, 12.júli, var haldin fjórða undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Snooker&Pool í Reykjavík. 31…
Næsta dartung mót, Dartung 3, verður haldið á Akureyri laugardaginn 13. september í aðstöðu Píludeildar…
WDF World Masters 2025 verður haldið í Ungverjalandi, 29. október - 1. nóvember. ÍPS hefur…
Í gær, 29.júni, var haldin þriðja undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Reykjanesbæ. 45 leikmenn mættu…