Íslandsmót

Íslandsmót U18 2021

Íslandsmót unglinga verður haldið þann 22. maí 2021 í aðstöðu Píludeildar Þórs, Laugargötu 2-4 Akureyri

Öllum á aldrinum frá 9-18 ára geta tekið þátt í þessu móti (Verða 9 ára á árinu 2021 eða urðu 18 ára á árinu 2021 gildir)

Keppt verður í stúlkna- og drengjaflokk ef næg þátttaka fæst. Lágmark 3 keppendur í hvorum flokki fyrir sig.

Spilað verður best af 3 leggjum í riðlum og í útslætti verður spilað best af 5 leggjum, í undanúrslitum best af 7 leggjum og úrslitaleikur verður best af 9 leggjum.

Húsið opnar kl. 11:00 og byrjað er að spila kl. 12:00

Skráning í síma 823-7772 (Pétur) eða hér fyrir neðan:

PDF auglýsing má finna HÉR

ipsdart

Recent Posts

Úrvalsdeild 2024 – 16 kastarar, 7 sæti ennþá í boði. Svona tryggir þú þér þátttökurétt

Úrvalsdeildin verður aftur á dagskrá í haust, en í þetta sinn keppa 16 pílukastarar í…

3 dagar ago

Matthías Örn og Brynja Herborg Íslandsmeistarar í pílukasti 2024

Fjölmennasta Íslandsmót frá upphafi var spilað á Bullseye Reykjavík í gær sunnudag en yfir 130…

4 dagar ago

Úrvalsdeildin í Pílukasti 2024

ÍPS kynnir með stolti Úrvalsdeildina í Pílukasti 2024 en náðst hefur samkomulagi við Stöð 2…

1 vika ago

Skrifarar óskast á Nordic Cup 2024

Nú er rétt rúmur mánuður í að Norðurlandamót WDF verði haldið á Íslandi en mótið…

2 vikur ago