Categories: Fréttir

Íslandsmót unglinga – U23 – U18 – U14

Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi.

Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga í apríl en vegna ófyrirsjánlega aðstæðna tengt mótsstað á Akureyri Open þurfti að færa þetta stórglæsilega mót Þórsara á sömu dagsetningu og ráðgert var að halda Íslandsmót unglinga. ÍPS ákvað að koma til móts við Pilufélags Þórs og færa Íslandsmót Unglinga til 25. maí.

Skráning á mótið og nánari fyrirkomulag verður auglýst þegar nær dregur.

AddThis Website Tools
ipsdart_is

Recent Posts

Val á landsliði Íslands fyrir WDF World Cup 2025Val á landsliði Íslands fyrir WDF World Cup 2025

Val á landsliði Íslands fyrir WDF World Cup 2025

Kæru pílukastarar og áhugafólk um íþróttina Búið er að velja landsliðs Íslands sem mun taka…

11 klukkustundir ago
Íslandsmeistaramót 501 – 2025 – Úrslit.Íslandsmeistaramót 501 – 2025 – Úrslit.

Íslandsmeistaramót 501 – 2025 – Úrslit.

Íslandsmeistaramótið í 501 var haldið helgina 15-16. mars. Laugardaginn 15. mars var keppt um Íslandsmeistaratitil…

1 vika ago
Íslandsmótið í pílukasti 2025 – Beinar útsendingarÍslandsmótið í pílukasti 2025 – Beinar útsendingar

Íslandsmótið í pílukasti 2025 – Beinar útsendingar

Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmótinu í pílukasti. Laugardagur -…

3 vikur ago
Íslandsmót 501 – Riðlar klárir – Karlariðlar í einmenning verða spilaðir bæði á Bullseye og PFR.Íslandsmót 501 – Riðlar klárir – Karlariðlar í einmenning verða spilaðir bæði á Bullseye og PFR.

Íslandsmót 501 – Riðlar klárir – Karlariðlar í einmenning verða spilaðir bæði á Bullseye og PFR.

Búið er að draga í riðla í Íslandsmótinu í Pílukasti 2025. Hægt er að sjá…

3 vikur ago
Fyrsta píluþingi lokið – Ný stórn kosinFyrsta píluþingi lokið – Ný stórn kosin

Fyrsta píluþingi lokið – Ný stórn kosin

Fyrsta píluþingi ÍPS lauk í gær um 16:00 en þetta var í fyrsta skipti sem…

4 vikur ago