Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi.
Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga í apríl en vegna ófyrirsjánlega aðstæðna tengt mótsstað á Akureyri Open þurfti að færa þetta stórglæsilega mót Þórsara á sömu dagsetningu og ráðgert var að halda Íslandsmót unglinga. ÍPS ákvað að koma til móts við Pilufélags Þórs og færa Íslandsmót Unglinga til 25. maí.
Skráning á mótið og nánari fyrirkomulag verður auglýst þegar nær dregur.
Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…
Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…
Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…
Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…
Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…
Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…