Búið er að draga í Íslandsmóti ungmenna 2023 og má sjá hana hér fyrir neðan. Bullseye opnar kl. 09:00 og hefjast leikir í riðlum kl. 10:00. Þar sem einungis eru 2 keppendur í stúlknaflokki U13 þá munu þær spila með U18 í riðlum og spila svo hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn.
Live Darts Iceland mun sýna beint frá mótinu.
Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…
Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…