Búið er að draga í Íslandsmóti ungmenna 2023 og má sjá hana hér fyrir neðan. Bullseye opnar kl. 09:00 og hefjast leikir í riðlum kl. 10:00. Þar sem einungis eru 2 keppendur í stúlknaflokki U13 þá munu þær spila með U18 í riðlum og spila svo hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn.
Live Darts Iceland mun sýna beint frá mótinu.
Okkur í hefur borist ábendingu um að það gleymdist að setja inn upplýsingar varðandi hvenar…
Stjórn ÍPS hefur ákveðið að breyta tímasetningu á tvímenningum í íslandsmótinu í Cricket sökum fárra…
Stjórn ÍPS vill minna á skráningu á Íslandsmótið í Cricket sem verður haldið í aðstöðu…
Stjórn ÍPS hefur ákveðið að setja inn nýja reglu varðandi skráningu á mót ÍPS. Reglan…
Umsókn á boðsmiðum á Masters Vegna tæknilega vandamála þá lá heimasíða ÍPS niðri núna um…