Íslandsmót ungmenna 2025 í 501 verður haldið á morgun og rennur fresturinn út til að skrá sig í dag klukkan 18:00. Þetta eru því síðustu forvörð til að skrá sig. Við í stjórn ÍPS köllum sérstaklega eftir einstaklingum í U23 og U18 til að skrá sig en skráningin mætti vera betri í þeim flokkum. Viljum við biðja aðildarfélögin að aðstoða okkur við að auglýsa þennan viðburð innan sinna félaga í þeirri von að skráningin taki kipp á lokametrunum.
Hægt er að nálgast skráningarsíðuna í tenglinum hér fyrir neðan.
Með fyrirfram þakkir fyrir aðstoð við að dreifa þessum upplýsingum.
Stjórn ÍPS
Í laugardaginn, 12.júli, var haldin fjórða undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Snooker&Pool í Reykjavík. 31…
Næsta dartung mót, Dartung 3, verður haldið á Akureyri laugardaginn 13. september í aðstöðu Píludeildar…
WDF World Masters 2025 verður haldið í Ungverjalandi, 29. október - 1. nóvember. ÍPS hefur…
Í gær, 29.júni, var haldin þriðja undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Reykjanesbæ. 45 leikmenn mættu…
Í gær, 19.júni, var haldin önnur undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu á Akureyri. 42 leikmenn mættu…