Íslandsmót ungmenna 2025 í 501 verður haldið á morgun og rennur fresturinn út til að skrá sig í dag klukkan 18:00. Þetta eru því síðustu forvörð til að skrá sig. Við í stjórn ÍPS köllum sérstaklega eftir einstaklingum í U23 og U18 til að skrá sig en skráningin mætti vera betri í þeim flokkum. Viljum við biðja aðildarfélögin að aðstoða okkur við að auglýsa þennan viðburð innan sinna félaga í þeirri von að skráningin taki kipp á lokametrunum.
Hægt er að nálgast skráningarsíðuna í tenglinum hér fyrir neðan.
Með fyrirfram þakkir fyrir aðstoð við að dreifa þessum upplýsingum.
Stjórn ÍPS
Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…
Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…
Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…
Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…
Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…
Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…