Aðal

Íslandsmót ungmenna 2025 (501) – U23,U18, U14 – Síðasti séns að skrá sig

Íslandsmót ungmenna 2025 í 501 verður haldið á morgun og rennur fresturinn út til að skrá sig í dag klukkan 18:00. Þetta eru því síðustu forvörð til að skrá sig. Við í stjórn ÍPS köllum sérstaklega eftir einstaklingum í U23 og U18 til að skrá sig en skráningin mætti vera betri í þeim flokkum. Viljum við biðja aðildarfélögin að aðstoða okkur við að auglýsa þennan viðburð innan sinna félaga í þeirri von að skráningin taki kipp á lokametrunum.

Hægt er að nálgast skráningarsíðuna í tenglinum hér fyrir neðan.

Með fyrirfram þakkir fyrir aðstoð við að dreifa þessum upplýsingum.

Stjórn ÍPS

Júlíus Helgi Bjarnason

Recent Posts

Boð á Píluþing Íslenska Pílukastsambandsins 2026

Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…

6 dagar ago

Úrvalsdeild kvöld 3 – 8 nóvember

Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…

3 vikur ago

Stigameistarar 2025

Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…

4 vikur ago

Floridana – 6. Umferð – Úrslit

Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…

4 vikur ago

Úrvalsdeild kvöld 2 – 1 nóvember

Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…

4 vikur ago

Floridana 6. umferð – Útsendingar

Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…

4 vikur ago