Fréttir

Íslandsmótið í pílukasti 2023 – Dagskrá og fyrirkomulag

Núna á sunnudaginn (14. maí) fer Íslandsmótið í Pílukasti fram á Bullseye, Reykjavík. 92 keppendur eru skráðir til leiks, 77 keppendur í flokki karla og 15 í flokki kvenna.

Dregið verður í riðla og þeir birtir hér á dart.is á föstudagskvöldið (12. maí).

ATH! Mótastjórn áskilur sér rétt til að draga aftur ef þurfa þykir t.d. vegna forfalla!

Spilafyrirkomulag

Nánari upplýsingar, styrkleikaröðun og spilafyrirkomulag má nálgast í PDF skjali hér að neðan.

Dagskrá:

Sunnudagur 14. maí 2023
Riðlakeppni karla og kvenna og útsláttur. Mótstaður opnar kl. 09:00 og byrjað verður að spila kl. 11:00. Staðfesta þarf skráningu á staðnum amk. 60 mín fyrir upphaf riðils eða fyrir kl. 10:00

Mótstjórn:

Arna Rut Gunnlaugsdóttir ásamt Stjórn ÍPS sjá um mótstjórn

Þátttökuréttur í Úrvalsdeildinni

Íslandsmeistarar karla og kvenna tryggja sér þátttökurétt í Úrvalsdeildinni 2023 ásamt leikmönnum í 2. sæti. Sjá nánar um þátttökurétt í Úrvalsdeildina og reglur hér

Við minnum á að almennar keppnisreglur ÍPS gilda á mótinu og Regluverk ÍPS um Íslandsmót.

Helgi Pjetur

Recent Posts

ÍPS auglýsir eftir þjálfara í unglingalandsliðin. (U18 – Drengir og stúlkur)

ÍPS auglýsir eftir þjálfara til að sinna unglingalandsliðum Íslands tímabilið 2025-2027. Mikill vöxtur hefur verið…

3 vikur ago

Úrvalsdeildin í pílukasti – Línur skýrast

Í gær fór fram síðasta kvöldið í Úrvalsdeildinni þar sem línur skýrðust tengt því hvaða…

3 vikur ago

Floridana deildin – 6. umferð – Úrslit

Sjötta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 24.…

3 vikur ago

Floridana deildin – 6. umferð – Beinar útsendingar

Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Floridana deildinni í pílukasti. Leikir…

4 vikur ago

Floridana deildin – 6. umferð – Áætluð deildaskipting

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 6. umferð Floridana deildarinnar árið 2024. Fyrirkomulag uppröðunnar er…

1 mánuður ago