Fréttir

Íslandsmótið í Cricket 2022 – Einmenningur

Íslandsmótið í Cricket fer fram á Bullseye, Snorrabraut 34 sunnudaginn 27 febrúar. Þátttökurétt hafa allir skráðir félgasmenn aðildarfélaga ÍPS. Keppt verður í karla- og kvennaflokki og dregið verði af handahófi í alla riðla. Þátttökugjald er 4.000kr. Skráningarfrestur er til kl. 16:00 laugardaginn 26. febrúar. Skráning er ekki tekin gild nema búið sé að greiða þátttökugjald fyrir lok skráningarfrests.

Laugardagur 26. febrúar
Riðlakeppni í einmenning karla og kvenna. Húsið opnar kl. 09:00. Fyrstu riðlar byrja að spila kl. 10:30. Best af 5 í riðlum. Riðlum gæti verið dreift yfir daginn ef þáttaka verður mikil. Staðfesta þarf skráningu hjá mótstjórn að lágmarki 45 mín fyrir upphaf riðlakeppni.

Sunnudagur 27. febrúar
Riðlakeppni og útsláttarkeppni í einmenning karla og kvenna. Húsið opnar kl. 09:00. Staðfesta þarf mætingu hjá mótstjórn að lágmarki 45 mín fyrir upphaf mótsins. Fyrstu leikir í riðlum byrja kl. 10:30. Best af 5 í riðlakeppni. Best af 7 í útslætti fram að undanúrslitum en þar er spilað best af 9. Úrslitaleikir eru best af 11.

Skráningu lýkur kl. 16:00 laugardaginn 26. febrúar. Skráning hér fyrir neðan:

ATH GREIÐA ÞARF SKRÁNINGARGJALD FYRIR KL. 16:00 laugardaginn 26. febrúar. HÆGT ER AÐ GREIÐA MEÐ MILLIFÆRSLU:
KT: 4703850819
RN: 0301-26-014567

Hægt er að skoða skráða keppendur með því að SMELLA HÉR

ipsdart

Recent Posts

Floridana deildin 2025 – 1. umferð – Úrslit

Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…

2 dagar ago

Íslandsmót unglinga – U23 – U18 – U14

Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…

1 vika ago

Floridana deildin NA – 1. umferð 2025 – Áætluð deildaskipting

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…

2 vikur ago

Úrtakshópur landsliðs 2025 Suður-Kórea

Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…

2 vikur ago