Icelandic Championship

Íslandsmótið í Cricket 2021- Skráningar

Þá hefur skráningu á Íslandsmótið í Cricket verið lokað. Hér fyrir neðan má sjá skráningar í bæði tvímenning og einmenning karla og kvenna. Vinsamlegast yfirfarið upplýsingarnar og látið vita á dart@dart.is ef eitthvað er ekki rétt fyrir hádegi þriðjudaginn 9. mars. Þeir keppendur sem enn eiga eftir að greiða keppnisgjald vinsamlegast ganga frá því fyrir miðnætti í kvöld mánudag.

Tvímenningur karla – 17 lið

Tvímenningur kvenna – 3 lið

Einmenningur karla – 32 keppendur

Einmenningur kvenna – 5 keppendur

ipsdart

Share
Published by
ipsdart

Recent Posts

WDF Masters – Boðsmiðar

Eftirtaldir aðilar munu fá útvegaða boðsmiða fyrir hönd ÍPS á WDF Masters sem haldið verður…

2 dagar ago

Íslandsmótið í Cricket 2025 – Úrslit

Íslandsmótið í Cricket var spilað nú um helgina í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur að Tangarhöfða 2…

4 dagar ago

Íslandsmótið í Cricket – Lokun á skráningu

Okkur í hefur borist ábendingu um að það gleymdist að setja inn upplýsingar varðandi hvenar…

1 vika ago

Íslandsmót í Cricket – tvímenningur – Ný tímasetning

Stjórn ÍPS hefur ákveðið að breyta tímasetningu á tvímenningum í íslandsmótinu í Cricket sökum fárra…

1 vika ago

Áminning vegna skráningar á Íslm. í Cricket

Stjórn ÍPS vill minna á skráningu á Íslandsmótið í Cricket sem verður haldið í aðstöðu…

2 vikur ago

Ný regla varðandi skráningu á mót ÍPS

Stjórn ÍPS hefur ákveðið að setja inn nýja reglu varðandi skráningu á mót ÍPS. Reglan…

3 vikur ago