Þá hefur skráningu á Íslandsmótið í Cricket verið lokað. Hér fyrir neðan má sjá skráningar í bæði tvímenning og einmenning karla og kvenna. Vinsamlegast yfirfarið upplýsingarnar og látið vita á dart@dart.is ef eitthvað er ekki rétt fyrir hádegi þriðjudaginn 9. mars. Þeir keppendur sem enn eiga eftir að greiða keppnisgjald vinsamlegast ganga frá því fyrir miðnætti í kvöld mánudag.
Tvímenningur karla – 17 lið
Tvímenningur kvenna – 3 lið
Einmenningur karla – 32 keppendur
Einmenningur kvenna – 5 keppendur
Sunnudagur 18. janúar 2026 Gulldeild kvenna RVK 1. Sæti - Steinunn Dagný Ingvarsdóttir2. Sæti -…
Laugardagur 17. janúar 2026 Kristaldeild 1. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti…
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun útsending sunnudaginn 18. janúar á Bullseye ekki fara fram.Hægt verður að…
Búið er að raða í riðla fyrir 1. umferð Floridana sem verður haldin á Bullseye,…