Icelandic Championship

Íslandsmótið í Cricket 2021- Skráningar

Þá hefur skráningu á Íslandsmótið í Cricket verið lokað. Hér fyrir neðan má sjá skráningar í bæði tvímenning og einmenning karla og kvenna. Vinsamlegast yfirfarið upplýsingarnar og látið vita á dart@dart.is ef eitthvað er ekki rétt fyrir hádegi þriðjudaginn 9. mars. Þeir keppendur sem enn eiga eftir að greiða keppnisgjald vinsamlegast ganga frá því fyrir miðnætti í kvöld mánudag.

Tvímenningur karla – 17 lið

Tvímenningur kvenna – 3 lið

Einmenningur karla – 32 keppendur

Einmenningur kvenna – 5 keppendur

ipsdart

Share
Published by
ipsdart

Recent Posts

Píluþing ÍPS 2026

Piluthing_IPS_2026_Dagskra_med_logo (1)Download

19 klukkustundir ago

Boð á Píluþing Íslenska Pílukastsambandsins 2026

Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…

4 vikur ago

Úrvalsdeild kvöld 3 – 8 nóvember

Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…

2 mánuðir ago

Stigameistarar 2025

Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…

2 mánuðir ago

Floridana – 6. Umferð – Úrslit

Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…

2 mánuðir ago

Úrvalsdeild kvöld 2 – 1 nóvember

Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…

2 mánuðir ago