Þá hefur skráningu á Íslandsmótið í Cricket verið lokað. Hér fyrir neðan má sjá skráningar í bæði tvímenning og einmenning karla og kvenna. Vinsamlegast yfirfarið upplýsingarnar og látið vita á dart@dart.is ef eitthvað er ekki rétt fyrir hádegi þriðjudaginn 9. mars. Þeir keppendur sem enn eiga eftir að greiða keppnisgjald vinsamlegast ganga frá því fyrir miðnætti í kvöld mánudag.
Tvímenningur karla – 17 lið
Tvímenningur kvenna – 3 lið
Einmenningur karla – 32 keppendur
Einmenningur kvenna – 5 keppendur
Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…
Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…