Íslandsmót

Íslandsmótið í pílukasti – Skráningar

Þá hefur skráningu fyrir Íslandsmótið verið lokað. 43 lið eru skráð til leiks hjá karlaflokki og 7 í kvennaflokki. Í einmenning eru 78 karlar og 12 konur. Keppendalista má sjá hér fyrir neðan.

Föstudagur

Húsið opnar kl. 12 og byrja allir riðlar kl. 17:00. Staðfesta þarf skráningu á staðnum fyrir kl. 16:30.
Dregið af handahófi í 8 karlariðla og 2 kvennariðla. Spilað er best af 3 leggjum í riðlum. Sami liðsmaður þarf að byrja alla leggi í sama leiknum en skipta má milli leikja.
2 efstu liðin í hverjum riðli komast áfram í 16 liða úrslit karla og 4 liða úrslit kvenna.
Útsláttarkeppni er best af 5 leggjum í 16 liða úrslitum, best af 7 leggjum í 8 manna úrslitum, best af 9 í undanúrslitum og best af 11 í úrslitum.
ATH ef keppni í tvímenning er ekki lokið fyrir kl. 22:30 þarf að hætta keppni og halda áfram á sunnudeginum.

Laugardagur

Húsið opnar kl. 09:00 og riðlakeppni hefst kl. 11:00. Staðfesta þarf skráningu á staðnum fyrir kl. 10:30
Í karlaflokki verða 16 riðlar og einum raðað af stigalista ÍPS í hvern riðil.
Í kvennaflokki verða 2 riðlar og einni raðað af stigalista ÍPS í hvorn riðil.
Í riðlakeppni er spilað best af 5 leggjum hjá körlum og konum.
Í karlaflokki komast 4 efstu uppúr riðlum í 64 manna úrslit og allar í kvennaflokki komast áfram í útsláttarkeppnina á sunnudeginum.

Sunnudagur

Húsið opnar kl. 09:00 og útsláttarkeppni karla og kvenna hefst kl. 11:00
Spilað er best af 9 leggjum alla leið að undanúrslitaleikjum sem eru best af 11 leggjum og úrslitaleikir eru best af 13 leggjum. Í karlaflokki verður 64 manna úrslit spiluð í tveimur hollum og því munu einhverjir þurfa að skrifa leik áður en þeir keppa sinn leik. Þeir keppendur fá amk. 10 mínútúr til að undirbúa sig fyrir sinn leik. Þeir keppendur sem tapa sínum leikjum þurfa að skrifa næsta leik á því spjaldi sem þeir kepptu á.

Keppendur:

ATH vinsamlegast sendið póst á dart@dart.is ef ykkar skráning er ekki rétt.

Tvímenningur karla – 43 lið

1Hólmar Árnason
1Kamil Mocek
2Ragnar Smári Guðmundsson
2Heimir Þór Ásgeirsson
3Jesper Sand Poulsen
3Sigurgeir Guðmundsson
4Hermann Geir Þórsson
4Przemyslaw Andri Þórðarson
5Tómas Ólafsson
5Ólafur Torfason
6Hallgrímur Egilsson
6Vitor Charrua
7Arnór Stígsson
7Brynja Herborg Jónsdóttir
8Matthías Örn Friðriksson
8Björn Steinar Brynjólfsson
9Karl Helgi Jónsson
9Ívar Jónsson
10Alex Daníel Dúason
10Kristján Sigurðsson
11Pétur Rúðrik Guðmundsson
11Alex Máni Pétursson
12Edvard Þór Indriðason
12Þórhallur Birgisson
13Garðar Örn Magnússon
13Rudolf Einarsson
14Ólafur Björn Guðmundsson
14Elmar Þór Þórisson
15Atli Kolbeinn Atlason
15Þórarinn Arnarson
16Bogi Adolfsson
16Guðjón Sigurðsson
17Jón Björn Ríkharðsson
17Gísli Veltan
18Baldvin Magnússon
18Matthías Eyjólfsson
19Sveinn Skorri Höskuldsson
19Þórhallur Viðarsson
20Kristinn Arnar Sigurðsson
20Eyjólfur Agnar Gunnarsson
21Sigurjón Hauksson
21Jafet Arnar Pálsson
22Sævar Holm
22Brynjar Bergþórsson
23Páll Árni Pétursson
23Hörður Þór Guðjónsson
24Zbigniew Nosek
24Lukasz Knapik
25Björgvin Sigurðsson
25Vignir Sigurðsson
26Þorgeir Guðmundsson
26Guðjón Hauksson
27Guðmundur Friðbjörnsson
27Kristján Þorsteinsson
28Davíð Arthur
28Scott Ramsay
29Tómas Aron Kjartansson
29Guðmundur Tómas Sigfússon
30Kristijan Zebolc
30Þorvaldur Geir Sigurðsson
31Snorri Fannar Gylfason
31Sigurður Aron Snorrason
32Sísí Ingólfsdóttir
32Oddur Ólafsson
33Guðmundur Valur Sigurðsson
33Ástþór Arnar Ástþórsson
34Einar Möller
34Joseph Doroon
35Rúnar Þór Árnason
35Ívar Jörundsson
36Halldór Guðmundsson
36Óðinn Hugi Ágústsson
37Alexander Þorvaldsson
37Sigurður Aðalsteinsson
38Friðrik Diego
38Einar Óskarsson
39Gunnar Már Gunnarsson
39Einar Helgi Gunnarsson
40Atli Viðar Gunnarsson Madsen
40Stefán Björn Aðalsteinsson
41Gunnar Kristinsson
41Aðalsteinn Smárason
42Sigurbjartur Sturla Atlason
42Hákon Jóhannesson
43Páll Sævar Guðjónsson
43Siggeir Karl Kristjánsson

Tvímenningur kvenna – 7 lið

1Oktavía Tara Helgadóttir
1Sólveig Daníelsdóttir
2Isabelle Nordskog
2Marie Emma Canete
3Ingibjörg Magnúsdóttir
3Brynja Björk Jónsdóttir
4Arna Rut Gunnlaugsdóttir
4María Steinunn Jóhannesdóttir
5Árdís Sif Guðjónsdóttir
5Svana Hammer
6Snædís Ósk Guðjónsdóttir
6Kristín Eva Bjarnadóttir
7Sigríður Guðrún Jónsdóttir
7Petrea KR Friðriksdóttir

Einmenningur karla – 78 keppendur

NafnSeed
Páll Árni Pétursson1
Pétur Rúðrik Guðmundsson2
Matthías Örn Friðriksson3
Hallgrímur Egilsson4
Vitor Charrua5
Þorgeir Guðmundsson6
Ástþór Ernir Hrafnsson7
Björn Steinar Brynjólfsson8
Kristján Sigurðsson9
Guðmundur Valur Sigurðsson10
Alex Máni Pétursson11
Kristján Þorsteinsson12
Hólmar Árnason13
Ásgrímur Harðarson14
Vidar valdimarsson15
Jesper Sand Poulsen16
Aðalsteinn smárason
Hákon Jóhannesson
Atli Már Gylfason
Alex Dúason
Arnór Stígsson
Atli Viðar Gunnarsson Madsen
Bjarki Björgúlfsson
Bjarni Valsson
Brynjar Bergþórsson
Davíð Arthur
Edvard Þór indriðason
Einar Möller
Ellert Heiðar Vilhelmsson
Elmar Þór Þórisson
Friðrik Diego
Garðar Magnússon
Gemar Garcia
Georg Sigurðsson
Guðjón Sigurðsson
Guðmundur Friðbjörnsson
Gunnar Kristinsson
Gylfi Þór Gylfason
Halldór Guðmundsson
Haraldur Birgisson
Helgi Þór Logason
Ingólfur A Kristjánsson
Ísak Hinriksson
Ívar Jónsson
Jafet Arnar Pálsson
Jakob Arnar Októsson
Jón Björn Ríkarðsson
Joseph Doroon
Kamil Mocek
Karl Helgi Jónsson
Kristijan zebolc
Łukasz Knapik
Óðinn Hugi Ágústsson
Ólafur Björn Guðmundsson
Ólafur Torfason
Páll Sævar Guðjónsson
Ragnar Løvdahl
Reynir Eyjolfsson
Rudolf Einarsson
Sævar Holm
Scott Ramsay
Sebastian Spychala
Siggi Tomm
sigurbjartur sturla atlason
Sigurður Aðalsteinsson
Sigurður Helgi Jónsson
Sigurjón Hauksson
Stefán Björn Aðalsteinsson
Sveinn Skorri Höskuldsson
Sverrir Þór Guðmundsson
Þórhallur Birgisson
Þórhallur Viðarsson
Þórólfur Sævar Sæmundsson
Þorsteinn Finnbogason
Þorvaldur Geir Sigurðsson
Tómas Ólafsson
Valgeir Þórður Sigurðsson
Zbigniew Nosek

Einmenningur kvenna – 12 keppendur

NafnSeed
Ingibjörg Magnúsdóttir1
Brynja Herborg Jónsdóttir2
Arna Rut
Brynja Björk Jónsdóttir
Isabelle nordskog
Maria Emna
Maria steinunn Jóhannesdóttir
Oktavía Tara Helgadóttir
Petrea KR. FRIÐRIKSDÓTTIR
Sigríður Guðrún Jónsdóttir .
Sísí Ingólfsdóttir
Sólveig Daníelsdóttir
ipsdart

Recent Posts

ÍPS auglýsir eftir þjálfara í unglingalandsliðin. (U18 – Drengir og stúlkur)

ÍPS auglýsir eftir þjálfara til að sinna unglingalandsliðum Íslands tímabilið 2025-2027. Mikill vöxtur hefur verið…

3 vikur ago

Úrvalsdeildin í pílukasti – Línur skýrast

Í gær fór fram síðasta kvöldið í Úrvalsdeildinni þar sem línur skýrðust tengt því hvaða…

3 vikur ago

Floridana deildin – 6. umferð – Úrslit

Sjötta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 24.…

3 vikur ago

Floridana deildin – 6. umferð – Beinar útsendingar

Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Floridana deildinni í pílukasti. Leikir…

4 vikur ago

Floridana deildin – 6. umferð – Áætluð deildaskipting

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 6. umferð Floridana deildarinnar árið 2024. Fyrirkomulag uppröðunnar er…

1 mánuður ago