Þá er riðlakeppni karla og kvenna lokið. 64 manna útsláttur karla og 16 manna útsláttur kvenna verður spilaður á morgun sunnudag. Húsið opnar kl. 08:30 og er byrjað að spila kl. 11:00.
Karlaflokkur:
Skrifarar í fyrri umferð í 64 manna úrslitum. Skrifarar fá að lágmarki 10 mínútur til að hita upp fyrir sinn leik sem fylgir í kjölfarið.
Spjald | Nafn |
1 | Ívar Jónsson |
2 | Páll Sævar Guðjónsson |
4 | Kristján Sigurðsson |
5 | Sævar Holm |
6 | Atli Viðar Gunnarsson Madsen |
7 | Sigurbjartur Sturla Atlason |
8 | Sveinn Skorri Höskuldsson |
10 | Ásgrímur Harðarson |
11 | Ástþór Ernir Hrafnsson |
12 | Hólmar Árnason |
13 | Þórólfur Sævar Sæmundsson |
14 | Sigurður Aðalsteinsson |
16 | Guðmundur Valur Sigurðsson |
17 | Zbigniew Nosek |
18 | Kamil Mocek |
19 | Helgi Þór Logason |
Þeir keppendur sem tapa sínum leik skrifa næsta leik á því spjaldi sem þeir kepptu á. Meðfylgjandi eru næstu 16 leikir:
Kvennaflokkur
Allar konur komust uppúr sínum riðli og hér má sjá útsláttarkeppni kvenna:
Spilað er á tveimur spjöldum og eru skrifarar María Steinunn á spjaldi 9 og Brynja Herborg á spjaldi 15.
Útslátt karla og kvenna í heild sinni má sjá hér: https://b32.events.dartconnect.com/view-brackets/#t-idaischamp21
Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…
Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…