Þá er riðlakeppni karla og kvenna lokið. 64 manna útsláttur karla og 16 manna útsláttur kvenna verður spilaður á morgun sunnudag. Húsið opnar kl. 08:30 og er byrjað að spila kl. 11:00.
Karlaflokkur:
Skrifarar í fyrri umferð í 64 manna úrslitum. Skrifarar fá að lágmarki 10 mínútur til að hita upp fyrir sinn leik sem fylgir í kjölfarið.
| Spjald | Nafn |
| 1 | Ívar Jónsson |
| 2 | Páll Sævar Guðjónsson |
| 4 | Kristján Sigurðsson |
| 5 | Sævar Holm |
| 6 | Atli Viðar Gunnarsson Madsen |
| 7 | Sigurbjartur Sturla Atlason |
| 8 | Sveinn Skorri Höskuldsson |
| 10 | Ásgrímur Harðarson |
| 11 | Ástþór Ernir Hrafnsson |
| 12 | Hólmar Árnason |
| 13 | Þórólfur Sævar Sæmundsson |
| 14 | Sigurður Aðalsteinsson |
| 16 | Guðmundur Valur Sigurðsson |
| 17 | Zbigniew Nosek |
| 18 | Kamil Mocek |
| 19 | Helgi Þór Logason |
Þeir keppendur sem tapa sínum leik skrifa næsta leik á því spjaldi sem þeir kepptu á. Meðfylgjandi eru næstu 16 leikir:
Kvennaflokkur
Allar konur komust uppúr sínum riðli og hér má sjá útsláttarkeppni kvenna:
Spilað er á tveimur spjöldum og eru skrifarar María Steinunn á spjaldi 9 og Brynja Herborg á spjaldi 15.
Útslátt karla og kvenna í heild sinni má sjá hér: https://b32.events.dartconnect.com/view-brackets/#t-idaischamp21
Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…
Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…
Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…
Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…
Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…
Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…