Íslandsmót

Íslandsmótið í pílukasti – Útsláttur

Þá er riðlakeppni karla og kvenna lokið. 64 manna útsláttur karla og 16 manna útsláttur kvenna verður spilaður á morgun sunnudag. Húsið opnar kl. 08:30 og er byrjað að spila kl. 11:00.

Karlaflokkur:

Skrifarar í fyrri umferð í 64 manna úrslitum. Skrifarar fá að lágmarki 10 mínútur til að hita upp fyrir sinn leik sem fylgir í kjölfarið.

SpjaldNafn
1Ívar Jónsson
2Páll Sævar Guðjónsson
4Kristján Sigurðsson
5Sævar Holm
6Atli Viðar Gunnarsson Madsen
7Sigurbjartur Sturla Atlason
8Sveinn Skorri Höskuldsson
10Ásgrímur Harðarson
11Ástþór Ernir Hrafnsson
12Hólmar Árnason
13Þórólfur Sævar Sæmundsson
14Sigurður Aðalsteinsson
16Guðmundur Valur Sigurðsson
17Zbigniew Nosek
18Kamil Mocek
19Helgi Þór Logason

Þeir keppendur sem tapa sínum leik skrifa næsta leik á því spjaldi sem þeir kepptu á. Meðfylgjandi eru næstu 16 leikir:

Kvennaflokkur

Allar konur komust uppúr sínum riðli og hér má sjá útsláttarkeppni kvenna:

Spilað er á tveimur spjöldum og eru skrifarar María Steinunn á spjaldi 9 og Brynja Herborg á spjaldi 15.

Útslátt karla og kvenna í heild sinni má sjá hér: https://b32.events.dartconnect.com/view-brackets/#t-idaischamp21

ipsdart

Recent Posts

Floridana – 1. Umferð – Úrslit Sunnudagsins

Sunnudagur 18. janúar 2026 Gulldeild kvenna RVK 1. Sæti - Steinunn Dagný Ingvarsdóttir2. Sæti -…

1 vika ago

Floridana – 1. Umferð – Úrslit Laugardagsins

Laugardagur 17. janúar 2026 Kristaldeild 1. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti…

2 vikur ago

Floridana 1. umferð 2026 – Útsending

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun útsending sunnudaginn 18. janúar á Bullseye ekki fara fram.Hægt verður að…

2 vikur ago

Floridana 1. umferð – Dagskrá

Búið er að raða í riðla fyrir 1. umferð Floridana sem verður haldin á Bullseye,…

2 vikur ago