Lokað hefur verið fyrir skráningu á Íslandsmót 501 sem haldið verður þann 4. maí. Hér fyrir neðan er listi yfir alla skráða keppendur. Hjá körlum eru 33 skráðir og 12 konur. 8 efstu karlarnir og 4 efstu konurnar á listanum hér fyrir neðan verða seeduð inn í riðla. Aðrir keppendur verða dregnir af handahófi. Dregið verður í riðla á föstudag.
Vitor Charrua |
Hallgrímur Egilsson |
Matthías Örn Friðriksson |
Bjarni Sigurðsson |
Pétur Rúðrik Guðmundsson |
Friðrik Diego |
Þorgeir Guðmundsson |
Atli Már Bjarnason |
Kjaran Sveinsson |
Sigurjón Hauksson |
Jafet Arnar Pálsson |
Rúnar Árnason |
Einar Möller |
Vignir Sigurðsson |
Jónas Heiðdal Helgason |
Geisli Hreinsson |
Haraldur Pálsson |
Sveinn Skorri Höskuldsson |
Alex Máni Pétursson |
Alexander Veigar Þorvaldsson |
Guðjón Hauksson |
Eyjólfur Agnar Gunnarsson |
Björn Steinar Brynjólfsson |
Rúdolf F Einarsson |
Jakob Arnar Októsson |
Joseph Doroon |
Ívar Jörundsson |
Páll Árni Pétursson |
Alex Dúason |
Garðar Magnússon |
Guðmundur Friðbjörnsson |
Þröstur Ingimarsson |
Sigurður Aðalsteinsson |
Konur:
Ingibjörg Magnúsdóttir |
Guðrún Þórðardóttir |
Diljá Tara Helgadóttir |
Ólafía Guðmundsdóttir |
Arna Rut Gunnlaugsdóttir |
María Steinunn Jóhannesdóttir |
Jóhanna Bergsdóttir |
Petrea KR |
Sólveig Daníelsdóttir |
Sigrún Ingólfsdóttir |
Hrefna Sævarsdóttir |
Sigríður G Jónsdóttir |
Íslandsmótið í 501 tvímenning fór fram síðastliðinn sunnudag á Bullseye Reykjavík en um 100 manns…
Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmótinu í 501 en í…
5. og næstsíðasta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og í aðstöðu Píludeildar…
Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Floridana deildinni í pílukasti. Leikir…