Grand Prix 2023 fór fram á Bullseye Reykjavík, sunnudaginn 12. mars en 45 þátttakendur tóku þátt.
Kristín “Kitta” Einarsdóttir sigraði 4-3 í úrslitaleik gegn Ingibjörgu Magnúsdóttur í kvennaflokki. Í flokki karla var það Kristján Sigurðsson sem sigraði, einnig 4-3, gegn Sigga Tomm.
Í 3. – 4. sæti í karlaflokki voru þeir Kamil Mocek og Guðmundur Valur Sigurðsson. Í kvennaflokki voru þær Svana Hammer og Steinunn Dagný Ingvarsdóttir í 3. -4. sæti
Hér má svo sjá smá tölfræði eftir mótið:
Íslandsmótið í Cricket var spilað nú um helgina í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur að Tangarhöfða 2…
Okkur í hefur borist ábendingu um að það gleymdist að setja inn upplýsingar varðandi hvenar…
Stjórn ÍPS hefur ákveðið að breyta tímasetningu á tvímenningum í íslandsmótinu í Cricket sökum fárra…
Stjórn ÍPS vill minna á skráningu á Íslandsmótið í Cricket sem verður haldið í aðstöðu…
Stjórn ÍPS hefur ákveðið að setja inn nýja reglu varðandi skráningu á mót ÍPS. Reglan…