Aðal

Kitta & Kristján eru sigurvegarar Grand Prix 2023

Grand Prix 2023 fór fram á Bullseye Reykjavík, sunnudaginn 12. mars en 45 þátttakendur tóku þátt.

Kristín “Kitta” Einarsdóttir sigraði 4-3 í úrslitaleik gegn Ingibjörgu Magnúsdóttur í kvennaflokki. Í flokki karla var það Kristján Sigurðsson sem sigraði, einnig 4-3, gegn Sigga Tomm.

Kristján Sig, 1. sæti
Kitta Einars, 1. sæti
Siggi Tomm, 2. sæti
Ingibjörg, 2. sæti
Kamil, 3-4. sæti
Guðmundur, 3.-4. sæti
Svana, 3.-4. sæti
Steinunn, 3.-4. sæti

Í 3. – 4. sæti í karlaflokki voru þeir Kamil Mocek og Guðmundur Valur Sigurðsson. Í kvennaflokki voru þær Svana Hammer og Steinunn Dagný Ingvarsdóttir í 3. -4. sæti

Hér má svo sjá smá tölfræði eftir mótið:

Helgi Pjetur

Recent Posts

ÍPS óskar eftir umsóknum í nefndir

Á síðasta píluþingi ÍPS var ákveðið stofnaðar yrði nokkrar nefndir sem hefðu það hlutverk að…

3 dagar ago

Val á landsliði Íslands fyrir WDF World Cup 2025

Kæru pílukastarar og áhugafólk um íþróttina Búið er að velja landsliðs Íslands sem mun taka…

6 dagar ago

Íslandsmeistaramót 501 – 2025 – Úrslit.

Íslandsmeistaramótið í 501 var haldið helgina 15-16. mars. Laugardaginn 15. mars var keppt um Íslandsmeistaratitil…

2 vikur ago

Íslandsmótið í pílukasti 2025 – Beinar útsendingar

Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmótinu í pílukasti. Laugardagur -…

4 vikur ago

Íslandsmót 501 – Riðlar klárir – Karlariðlar í einmenning verða spilaðir bæði á Bullseye og PFR.

Búið er að draga í riðla í Íslandsmótinu í Pílukasti 2025. Hægt er að sjá…

4 vikur ago