Fréttir

Landslið Íslands valið

Pétur Rúðrik Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands í pílukasti hefur valið bæði karla- og kvennalandslið sem mun taka þátt á Norðurlandamóti WDF sem fram fer á Íslandi dagana 23-25. maí næstkomandi en mótið verður spilað á Bullseye, Snorrabraut.

Landslið karla
Alexander Veigar Þorvaldsson (Pílufélag Grindavíkur)
Dilyan Nikolaev Kolev (Pílufélag Vopnafjarðar)
Hörður Þór Guðjónsson (Pílufélag Grindavíkur)
Hallgrímur Egilsson (Pílukastfélag Reykjavíkur)
Haraldur Birgisson (Pílufélag Kópavogs)
Kristján Sigurðsson (Pílufélag Kópavogs)
Matthías Örn Friðriksson (Pílufélag Grindavíkur)
Vitor Charrua (Pílukastfélag Hafnarfjarðar)
Varamenn
Arngrímur Anton Ólafsson (Pílufélag Reykjanesbæjar)
Valþór Atli Birgisson (Píludeild Þórs)

Landslið kvenna
Brynja Herborg (Pílukastfélag Reykjavíkur)
Árdís Sif Guðjónsdóttir (Pílufélag Grindavíkur)
Sandra Dögg Guðlaugsdóttir (Pílufélag Grindavíkur)
Steinunn Dagný Ingvarsdóttir (Pílufélag Grindavíkur)

Varamenn
Kolbrún Gígja Einarsdóttir (Píludeild Þórs)
Lovísa Hilmarsdóttir (Pílufélag Reykjanesbæjar)

Þessi landsliðshópur mun svo æfa áfram eftir Norðurlandamótið og keppast um 4 sæti í hvorum flokki á WDF Europe Cup sem haldið verður í Slóvakíu í haust en nýr úrtakshópur verður síðan valinn eftir það mót sem tekur þátt í verkefnum á næsta ári.

Stjórn ÍPS óskar landsliði Íslands góðs gengis á mótinu en ásamt Íslandi munu Svíþjóð, Danmörk, Noregur og Færeyjar taka þátt en Finnland dró sig úr mótinu á dögunum.

ipsdart

Recent Posts

Val á landsliði Íslands fyrir WDF World Cup 2025

Kæru pílukastarar og áhugafólk um íþróttina Búið er að velja landsliðs Íslands sem mun taka…

2 dagar ago

Íslandsmeistaramót 501 – 2025 – Úrslit.

Íslandsmeistaramótið í 501 var haldið helgina 15-16. mars. Laugardaginn 15. mars var keppt um Íslandsmeistaratitil…

1 vika ago

Íslandsmótið í pílukasti 2025 – Beinar útsendingar

Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmótinu í pílukasti. Laugardagur -…

3 vikur ago

Íslandsmót 501 – Riðlar klárir – Karlariðlar í einmenning verða spilaðir bæði á Bullseye og PFR.

Búið er að draga í riðla í Íslandsmótinu í Pílukasti 2025. Hægt er að sjá…

3 vikur ago

Fyrsta píluþingi lokið – Ný stórn kosin

Fyrsta píluþingi ÍPS lauk í gær um 16:00 en þetta var í fyrsta skipti sem…

4 vikur ago