Aðal

Landslið Íslands valin fyrir WDF Europe Cup 2024

Pétur Rúðrik Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands í pílukasti hefur valið þá 8 keppendur sem taka munu þátt á WDF Europe Cup sem fram fer í Slóvakíu frá 25-28. september næstkomandi.

Karlaflokkur

Alexander Veigar Þorvaldsson – Pílufélag Grindavíkur
Haraldur Birgisson – Pílufélag Kópavogs
Hörður Þór Guðjónsson – Pílufélag Grindavíkur
Kristján Sigurðsson – Pílufélag Kópavogs

Kvennaflokkur

Árdís Sif Guðjónsdóttir – Pílufélag Grindavíkur
Lovísa Hilmarsdóttir – Pílufélag Reykjanesbæjar
Sandra Dögg Guðlaugsdóttir – Pílufélag Grindavíkur
Steinunn Dagný Ingvarsdóttir – Pílufélag Grindavíkur

ÍPS óskar þessum pílukösturum innilega til hamingju með valið og landsliði Íslands alls hins best í komandi verkefni.

ipsdart

Recent Posts

ÍPS auglýsir eftir þjálfara í unglingalandsliðin. (U18 – Drengir og stúlkur)

ÍPS auglýsir eftir þjálfara til að sinna unglingalandsliðum Íslands tímabilið 2025-2027. Mikill vöxtur hefur verið…

2 vikur ago

Úrvalsdeildin í pílukasti – Línur skýrast

Í gær fór fram síðasta kvöldið í Úrvalsdeildinni þar sem línur skýrðust tengt því hvaða…

3 vikur ago

Floridana deildin – 6. umferð – Úrslit

Sjötta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 24.…

3 vikur ago

Floridana deildin – 6. umferð – Beinar útsendingar

Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Floridana deildinni í pílukasti. Leikir…

4 vikur ago

Floridana deildin – 6. umferð – Áætluð deildaskipting

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 6. umferð Floridana deildarinnar árið 2024. Fyrirkomulag uppröðunnar er…

4 vikur ago