Pétur Rúðrik Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands í pílukasti hefur valið þá 8 keppendur sem taka munu þátt á WDF Europe Cup sem fram fer í Slóvakíu frá 25-28. september næstkomandi.
Karlaflokkur
Alexander Veigar Þorvaldsson – Pílufélag Grindavíkur
Haraldur Birgisson – Pílufélag Kópavogs
Hörður Þór Guðjónsson – Pílufélag Grindavíkur
Kristján Sigurðsson – Pílufélag Kópavogs
Kvennaflokkur
Árdís Sif Guðjónsdóttir – Pílufélag Grindavíkur
Lovísa Hilmarsdóttir – Pílufélag Reykjanesbæjar
Sandra Dögg Guðlaugsdóttir – Pílufélag Grindavíkur
Steinunn Dagný Ingvarsdóttir – Pílufélag Grindavíkur
ÍPS óskar þessum pílukösturum innilega til hamingju með valið og landsliði Íslands alls hins best í komandi verkefni.
Íslandsmótið í Cricket var spilað nú um helgina í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur að Tangarhöfða 2…
Okkur í hefur borist ábendingu um að það gleymdist að setja inn upplýsingar varðandi hvenar…
Stjórn ÍPS hefur ákveðið að breyta tímasetningu á tvímenningum í íslandsmótinu í Cricket sökum fárra…
Stjórn ÍPS vill minna á skráningu á Íslandsmótið í Cricket sem verður haldið í aðstöðu…
Stjórn ÍPS hefur ákveðið að setja inn nýja reglu varðandi skráningu á mót ÍPS. Reglan…