Pétur Rúðrik Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands í pílukasti hefur valið þá 8 keppendur sem taka munu þátt á WDF Europe Cup sem fram fer í Slóvakíu frá 25-28. september næstkomandi.
Karlaflokkur
Alexander Veigar Þorvaldsson – Pílufélag Grindavíkur
Haraldur Birgisson – Pílufélag Kópavogs
Hörður Þór Guðjónsson – Pílufélag Grindavíkur
Kristján Sigurðsson – Pílufélag Kópavogs
Kvennaflokkur
Árdís Sif Guðjónsdóttir – Pílufélag Grindavíkur
Lovísa Hilmarsdóttir – Pílufélag Reykjanesbæjar
Sandra Dögg Guðlaugsdóttir – Pílufélag Grindavíkur
Steinunn Dagný Ingvarsdóttir – Pílufélag Grindavíkur
ÍPS óskar þessum pílukösturum innilega til hamingju með valið og landsliði Íslands alls hins best í komandi verkefni.
Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmóti ungmenna 2025: Streymi 1:…
Íslandsmót ungmenna 2025 í 501 verður haldið á morgun og rennur fresturinn út til að…
Villa fannst á skráningarforminu fyrir Íslandsmót ungmenna í flokki U23 bæði í karla og kvennaflokki…
Grand Prix 2025 var haldið laugardaginn 17. maí í aðstöðu PFR að Tangarhöfða 2. 39…
Stjórn ÍPS vill minna á að skráning á íslandsmót ungmenna í 501 er í fullum…
Stjórn ÍPS vill minna á Grand Prix 2025 sem haldið verður laugardaginn 17. Maí í…