Pétur Rúðrik Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands í pílukasti hefur valið þá 8 keppendur sem taka munu þátt á WDF Europe Cup sem fram fer í Slóvakíu frá 25-28. september næstkomandi.
Karlaflokkur
Alexander Veigar Þorvaldsson – Pílufélag Grindavíkur
Haraldur Birgisson – Pílufélag Kópavogs
Hörður Þór Guðjónsson – Pílufélag Grindavíkur
Kristján Sigurðsson – Pílufélag Kópavogs
Kvennaflokkur
Árdís Sif Guðjónsdóttir – Pílufélag Grindavíkur
Lovísa Hilmarsdóttir – Pílufélag Reykjanesbæjar
Sandra Dögg Guðlaugsdóttir – Pílufélag Grindavíkur
Steinunn Dagný Ingvarsdóttir – Pílufélag Grindavíkur
ÍPS óskar þessum pílukösturum innilega til hamingju með valið og landsliði Íslands alls hins best í komandi verkefni.
Sunnudagur 18. janúar 2026 Gulldeild kvenna RVK 1. Sæti - Steinunn Dagný Ingvarsdóttir2. Sæti -…
Laugardagur 17. janúar 2026 Kristaldeild 1. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti…
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun útsending sunnudaginn 18. janúar á Bullseye ekki fara fram.Hægt verður að…
Búið er að raða í riðla fyrir 1. umferð Floridana sem verður haldin á Bullseye,…