Pétur Rúðrik Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands í pílukasti hefur valið þá 8 keppendur sem taka munu þátt á WDF Europe Cup sem fram fer í Slóvakíu frá 25-28. september næstkomandi.
Karlaflokkur
Alexander Veigar Þorvaldsson – Pílufélag Grindavíkur
Haraldur Birgisson – Pílufélag Kópavogs
Hörður Þór Guðjónsson – Pílufélag Grindavíkur
Kristján Sigurðsson – Pílufélag Kópavogs
Kvennaflokkur
Árdís Sif Guðjónsdóttir – Pílufélag Grindavíkur
Lovísa Hilmarsdóttir – Pílufélag Reykjanesbæjar
Sandra Dögg Guðlaugsdóttir – Pílufélag Grindavíkur
Steinunn Dagný Ingvarsdóttir – Pílufélag Grindavíkur
ÍPS óskar þessum pílukösturum innilega til hamingju með valið og landsliði Íslands alls hins best í komandi verkefni.
Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…
Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…